Konurnar í Meistaradeildinni fá að vera með Fifa 23 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2022 10:31 Sara Björk Gunnarsdóttir með Meistaradeildarbikarinn sem hún vann tvisvar sinnu með franska liðinu Lyon. Getty/Jonathan Moscrop Meistaradeild kvenna í fótbolta er alltaf að vaxa og dafna og hefur nú öðlast enn frekari virðingarsess með því að komast inn í vinsælan tölvuleik Alþjóða knattspyrnusambandsins. Meistaradeildin verður nefnilega með í Fifa 23 leiknum. Women's Champions League football is coming to FIFA 23 in early 2023 pic.twitter.com/itvfzro5dh— B/R Football (@brfootball) October 18, 2022 Áður höfðu enska kvennadeildin og deildin í Frakklandi verið tekin inn í leikinn í júlí en nú fá öll bestu kvennalið Evrópu að vera með. Sam Kerr, framherji Chelsea og ástralska landsliðsins er á forsíðu nýjasta FIFA leiksins ásamt Kylian Mbappe. „Ég er enn ekki búin að venjast því að sjá andlitið mitt á auglýsingaskiltum í London,“ sagði Sam Kerr við BBC. „Ég held að það sé leikmönnunum að þakka hversu mikið kvennafótboltinn hefur stækkað síðust ár. Gæðin hafa aukist svo mikið. Ef við horfum baka til ársins í fyrra þá er ótrúlegt að sjá getustigið á leikmönnum,“ sagði Kerr. Women's Champions League: European clubs added to Fifa 23 https://t.co/6xMyfm0eGB— BBC Football News (@BBCFoot) October 19, 2022 „Æfingarnar okkar í dag eru líka svart og hvítt miðað við það sem þær voru áður. Við höfum breyst í alvöru atvinnumenn. Það hjálpar til að selja leikinn okkar,“ sagði Kerr. Ísland á fullt af leikmönnum í Meistaradeildinni og í fyrra komst Breiðablik alla leið í riðlakeppnina. Það verður því áhugavert fyrir íslenska tölvuleikjaspilara að geta valið íslenskar knattspyrnukonur í lið sín. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Leikjavísir Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Í beinni: Panathinaikos - Fiorentina | Íslendingar í Aþenu Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Sjá meira
Meistaradeildin verður nefnilega með í Fifa 23 leiknum. Women's Champions League football is coming to FIFA 23 in early 2023 pic.twitter.com/itvfzro5dh— B/R Football (@brfootball) October 18, 2022 Áður höfðu enska kvennadeildin og deildin í Frakklandi verið tekin inn í leikinn í júlí en nú fá öll bestu kvennalið Evrópu að vera með. Sam Kerr, framherji Chelsea og ástralska landsliðsins er á forsíðu nýjasta FIFA leiksins ásamt Kylian Mbappe. „Ég er enn ekki búin að venjast því að sjá andlitið mitt á auglýsingaskiltum í London,“ sagði Sam Kerr við BBC. „Ég held að það sé leikmönnunum að þakka hversu mikið kvennafótboltinn hefur stækkað síðust ár. Gæðin hafa aukist svo mikið. Ef við horfum baka til ársins í fyrra þá er ótrúlegt að sjá getustigið á leikmönnum,“ sagði Kerr. Women's Champions League: European clubs added to Fifa 23 https://t.co/6xMyfm0eGB— BBC Football News (@BBCFoot) October 19, 2022 „Æfingarnar okkar í dag eru líka svart og hvítt miðað við það sem þær voru áður. Við höfum breyst í alvöru atvinnumenn. Það hjálpar til að selja leikinn okkar,“ sagði Kerr. Ísland á fullt af leikmönnum í Meistaradeildinni og í fyrra komst Breiðablik alla leið í riðlakeppnina. Það verður því áhugavert fyrir íslenska tölvuleikjaspilara að geta valið íslenskar knattspyrnukonur í lið sín.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Leikjavísir Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Í beinni: Panathinaikos - Fiorentina | Íslendingar í Aþenu Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Sjá meira