Tekist á um upprekstrarfélagsskyldu í Borgarbyggð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. október 2022 07:10 Guðveig segir vafalaust skiptar skoðanir á því hvort hægt sé að skikka landeigendur í upprekstrafélög. Vísir/Vilhelm Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur hafnað ósk jarðeigenda að Skarðshömrum um úrsögn úr upprekstrarfélagi. Fréttablaðið greinir frá og hefur eftir Guðveigu Lind Eyglóardóttur, forseta sveitarstjórnar, að ekki hafi verið hægt að veita heimild fyrir úrsögn þar sem það yrði þá fordæmisgefandi, ekki bara í Borgarbyggð heldur á öllu landinu. Hörður Hermannsson á Skarðshömrum segir engan sauðfjárbúskap á bænum og ábúendur telji sig ekki þurfa að eiga að borga inn í félag til að halda uppi sauðfjárbúskap hjá öðrum. Samkvæmt frétt Fréttablaðsins hefur sauðfé fækkað um helming á síðustu 40 árum en fjöldi jarðeigenda sem séu ekki í sauðfjárbúskap sé enn skikkaður til að vera í upprekstrarfélögum, sem þeir þurfa að greiða í og í sumum tilvikum fara í göngur. Borgarbyggð segir það varða almannahagsmuni að halda öllum jörðum innan upprekstrarfélaga en Hörður segir sauðfjárrækt ekki varða almannahagsmuni. Hann segir málinu ekki lokið. Guðveig viðurkennir að ekkert lögfræðiálit liggi að baki ákvörðun sveitarstjórnarinnar en segist vona að málið verði ekki ásteytingarsteinn milli bænda í sauðfjárrækt og annarra landeigenda. „Það hlýtur að vera hægt að finna flöt á samstarfi til lengri tíma,“ segir hún. Landbúnaður Matvælaframleiðsla Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Sjá meira
Fréttablaðið greinir frá og hefur eftir Guðveigu Lind Eyglóardóttur, forseta sveitarstjórnar, að ekki hafi verið hægt að veita heimild fyrir úrsögn þar sem það yrði þá fordæmisgefandi, ekki bara í Borgarbyggð heldur á öllu landinu. Hörður Hermannsson á Skarðshömrum segir engan sauðfjárbúskap á bænum og ábúendur telji sig ekki þurfa að eiga að borga inn í félag til að halda uppi sauðfjárbúskap hjá öðrum. Samkvæmt frétt Fréttablaðsins hefur sauðfé fækkað um helming á síðustu 40 árum en fjöldi jarðeigenda sem séu ekki í sauðfjárbúskap sé enn skikkaður til að vera í upprekstrarfélögum, sem þeir þurfa að greiða í og í sumum tilvikum fara í göngur. Borgarbyggð segir það varða almannahagsmuni að halda öllum jörðum innan upprekstrarfélaga en Hörður segir sauðfjárrækt ekki varða almannahagsmuni. Hann segir málinu ekki lokið. Guðveig viðurkennir að ekkert lögfræðiálit liggi að baki ákvörðun sveitarstjórnarinnar en segist vona að málið verði ekki ásteytingarsteinn milli bænda í sauðfjárrækt og annarra landeigenda. „Það hlýtur að vera hægt að finna flöt á samstarfi til lengri tíma,“ segir hún.
Landbúnaður Matvælaframleiðsla Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Sjá meira