Vildi hlaupa lengur eftir að Mari datt úr leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2022 08:31 Þorleifur Þorleifsson fagnaði sigri með því að bíta í gullpeninginn. Fésbókin/Bakgarður Náttúruhlaupa Þorleifur Þorleifsson, Íslandsmeistari í bakgarðshlaupum, hefði viljað hlaupa í tvo sólarhringa á Íslandsmótinu sem fór fram um helgina og kláraðist um miðnætti aðfaranótt mánudagsins. Bakgarðshlaupið fer þannig fram að keppendur fá klukkutíma til að hlaupa einn hring á brautinni sem var 6,7 kílómetrar. Hver keppandi reynir svo að hlaupa eins marga hringi og hann getur en fellur úr leik ef hann fer yfir klukkutímamarkið á hring. Þorleifur kláraði 37 hringi eða samtals 247,9 kílómetra. Hann fagnaði sigri eftir að hafa hlaupið samfellt frá klukkan tólf á hádegi á laugardegi til klukkan eitt aðfaranótt mánudagsins. Hann hafði betur gegn Mari Järsk sem lenti í öðru sæti og vann sér um leið þátttökurétt á heimsmeistaramótinu í bakgarðshlaupum á næsta ári. „Mér líður bara mjög vel. Ég náði að sofa svona í fjóra tíma í nótt, vaknaði hálf níu og var bara nokkuð hress. Sofnaði síðan aftur eftir hádegi og fíla mig bara mjög vel núna. Ég er smá þreyttur en skrokkurinn er alveg fínn,“ sagði Þorleifur Þorleifsson í viðtali við Val Pál Eiríksson í íþróttafréttum Stöðvar tvö. „Ég var sjálfur búinn að setja mér það markmið að klára alla vega tvo sólarhringa og langaði að ná fimmtíu hringjum. Ég held að ég hefði alltaf náð því en svo veit maður aldrei. Mér leið mjög vel enn þá,“ sagði Þorleifur. „Erfiðasta var að það var að byrja að kólna þegar hún [Mari Järsk] dettur út. Ég fann alveg að ég var að stirna upp akkúrat þá en leið í rauninni alveg mjög vel,“ sagði Þorleifur en hvað fer í gegnum hugann á manni þegar maður hleypur samfellt í 37 klukkustundir. „Bara allt. Í rauninni er hausinn út um allt allan tímann en svo líður þetta svo ótrúlega hratt. Þetta er sami hringur og leiðin verður hálfgerður vani. Þú ert því svolítið að hugsa: Á ég að skipta um skó í næsta hléi og byrjar því að hugsa mikið þannig. Tíminn líður ótrúlega. Svo hlustar maður á einhverja tónlist og það er því allt og ekkert sem maður hugsar um,“ sagði Þorleifur. Þá má sjá viðtalið við hann hér fyrir ofan. Heimsmeistarakeppni landsliða í bakgarðshlaupum stendur enn yfir því í morgun voru enn sextán manns að hlaupa þegar 69 klukkutímar voru liðnir síðan keppnin fór af stað. Hlaup Bakgarðshlaup Tengdar fréttir Hljóp meira en tvö hundruð kílómetra: „Líður bara mjög vel miðað við aldur og fyrri störf“ „Mér líður bara fínt, ótrúlegt en satt. Mér líður bara mjög vel miðað við aldur og fyrri störf,“ sagði ofurhlaupakonan Mari Järsk þegar hún ræddi við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Mari Järsk var ein af fimmtán íslenskum keppendum sem tóku þátt í heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupum. Endaði hún í öðru sæti, rétt á eftir Þorleifi Þorleifssyni en þau hlaupi bæði nærri 250 kílómetra. 17. október 2022 23:00 „Fann að maður vildi ekki svíkja alla“ „Maður var alveg að bugast [eftir að hafa hlaupið í þrettán klukkutíma í myrkri] en maður veit að sólin kemur upp,“ sagði Þorleifur Þorleifsson, nýkrýndur Íslandsmeistari í bakgarðshlaupi. 17. október 2022 10:09 Mari var farin að sjá ofsjónir: „Er ofurhetja“ Ofurhlaupakonan Mari Järsk varð að sætta sig við við annað sæti í bakgarðshlaupi í Elliðaárdal um helgina. Í boði var að vinna sér þátttökurétt á heimsmeistaramóti einstaklinga í bakgarðshlaupum í Tennessee í Bandaríkjunum í október á næsta ári. 17. október 2022 09:39 Þorleifur vann Bakgarðshlaupið Þorleifur Þorleifsson stóð uppi sem sigurvegari í bakgarðshlaupi í Elliðaárdal. Hann hafði betur í baráttu við Marí Järsk í lokahluta keppninnar. 17. október 2022 06:44 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Sjá meira
Bakgarðshlaupið fer þannig fram að keppendur fá klukkutíma til að hlaupa einn hring á brautinni sem var 6,7 kílómetrar. Hver keppandi reynir svo að hlaupa eins marga hringi og hann getur en fellur úr leik ef hann fer yfir klukkutímamarkið á hring. Þorleifur kláraði 37 hringi eða samtals 247,9 kílómetra. Hann fagnaði sigri eftir að hafa hlaupið samfellt frá klukkan tólf á hádegi á laugardegi til klukkan eitt aðfaranótt mánudagsins. Hann hafði betur gegn Mari Järsk sem lenti í öðru sæti og vann sér um leið þátttökurétt á heimsmeistaramótinu í bakgarðshlaupum á næsta ári. „Mér líður bara mjög vel. Ég náði að sofa svona í fjóra tíma í nótt, vaknaði hálf níu og var bara nokkuð hress. Sofnaði síðan aftur eftir hádegi og fíla mig bara mjög vel núna. Ég er smá þreyttur en skrokkurinn er alveg fínn,“ sagði Þorleifur Þorleifsson í viðtali við Val Pál Eiríksson í íþróttafréttum Stöðvar tvö. „Ég var sjálfur búinn að setja mér það markmið að klára alla vega tvo sólarhringa og langaði að ná fimmtíu hringjum. Ég held að ég hefði alltaf náð því en svo veit maður aldrei. Mér leið mjög vel enn þá,“ sagði Þorleifur. „Erfiðasta var að það var að byrja að kólna þegar hún [Mari Järsk] dettur út. Ég fann alveg að ég var að stirna upp akkúrat þá en leið í rauninni alveg mjög vel,“ sagði Þorleifur en hvað fer í gegnum hugann á manni þegar maður hleypur samfellt í 37 klukkustundir. „Bara allt. Í rauninni er hausinn út um allt allan tímann en svo líður þetta svo ótrúlega hratt. Þetta er sami hringur og leiðin verður hálfgerður vani. Þú ert því svolítið að hugsa: Á ég að skipta um skó í næsta hléi og byrjar því að hugsa mikið þannig. Tíminn líður ótrúlega. Svo hlustar maður á einhverja tónlist og það er því allt og ekkert sem maður hugsar um,“ sagði Þorleifur. Þá má sjá viðtalið við hann hér fyrir ofan. Heimsmeistarakeppni landsliða í bakgarðshlaupum stendur enn yfir því í morgun voru enn sextán manns að hlaupa þegar 69 klukkutímar voru liðnir síðan keppnin fór af stað.
Hlaup Bakgarðshlaup Tengdar fréttir Hljóp meira en tvö hundruð kílómetra: „Líður bara mjög vel miðað við aldur og fyrri störf“ „Mér líður bara fínt, ótrúlegt en satt. Mér líður bara mjög vel miðað við aldur og fyrri störf,“ sagði ofurhlaupakonan Mari Järsk þegar hún ræddi við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Mari Järsk var ein af fimmtán íslenskum keppendum sem tóku þátt í heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupum. Endaði hún í öðru sæti, rétt á eftir Þorleifi Þorleifssyni en þau hlaupi bæði nærri 250 kílómetra. 17. október 2022 23:00 „Fann að maður vildi ekki svíkja alla“ „Maður var alveg að bugast [eftir að hafa hlaupið í þrettán klukkutíma í myrkri] en maður veit að sólin kemur upp,“ sagði Þorleifur Þorleifsson, nýkrýndur Íslandsmeistari í bakgarðshlaupi. 17. október 2022 10:09 Mari var farin að sjá ofsjónir: „Er ofurhetja“ Ofurhlaupakonan Mari Järsk varð að sætta sig við við annað sæti í bakgarðshlaupi í Elliðaárdal um helgina. Í boði var að vinna sér þátttökurétt á heimsmeistaramóti einstaklinga í bakgarðshlaupum í Tennessee í Bandaríkjunum í október á næsta ári. 17. október 2022 09:39 Þorleifur vann Bakgarðshlaupið Þorleifur Þorleifsson stóð uppi sem sigurvegari í bakgarðshlaupi í Elliðaárdal. Hann hafði betur í baráttu við Marí Järsk í lokahluta keppninnar. 17. október 2022 06:44 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Sjá meira
Hljóp meira en tvö hundruð kílómetra: „Líður bara mjög vel miðað við aldur og fyrri störf“ „Mér líður bara fínt, ótrúlegt en satt. Mér líður bara mjög vel miðað við aldur og fyrri störf,“ sagði ofurhlaupakonan Mari Järsk þegar hún ræddi við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Mari Järsk var ein af fimmtán íslenskum keppendum sem tóku þátt í heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupum. Endaði hún í öðru sæti, rétt á eftir Þorleifi Þorleifssyni en þau hlaupi bæði nærri 250 kílómetra. 17. október 2022 23:00
„Fann að maður vildi ekki svíkja alla“ „Maður var alveg að bugast [eftir að hafa hlaupið í þrettán klukkutíma í myrkri] en maður veit að sólin kemur upp,“ sagði Þorleifur Þorleifsson, nýkrýndur Íslandsmeistari í bakgarðshlaupi. 17. október 2022 10:09
Mari var farin að sjá ofsjónir: „Er ofurhetja“ Ofurhlaupakonan Mari Järsk varð að sætta sig við við annað sæti í bakgarðshlaupi í Elliðaárdal um helgina. Í boði var að vinna sér þátttökurétt á heimsmeistaramóti einstaklinga í bakgarðshlaupum í Tennessee í Bandaríkjunum í október á næsta ári. 17. október 2022 09:39
Þorleifur vann Bakgarðshlaupið Þorleifur Þorleifsson stóð uppi sem sigurvegari í bakgarðshlaupi í Elliðaárdal. Hann hafði betur í baráttu við Marí Järsk í lokahluta keppninnar. 17. október 2022 06:44