Putellas hlaut Gullboltann annað árið í röð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. október 2022 19:15 Alexia Putellas, besta knattspyrnukona í heimi. UEFA Alexia Putellas, miðjumaður Barcelona, hlaut í kvöld Gullboltann, Ballon d'Or. Hún vann einnig í fyrra og hefur því unnið verðlaunin alls tvisvar en þau hafa aðeins verið gefin þrívegis í kvennaflokki. Hin 28 ára gamla Putellas átti frábært tímabil með Barcelona á síðustu leiktíð þar sem liðið var hársbreidd frá því að vinna þrennuna annað árið í röð. Ógnarsterkt lið Barcelona vann alla leiki sína í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni, og komst í úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem það beið lægri hlut gegn Lyon. #ballondor pic.twitter.com/biZUQbso2j— Ballon d'Or #ballondor (@francefootball) October 17, 2022 Putellas er prímusmótorinn í stórbrotni liði Börsunga og er erfitt að finna orð til að lýsa hæfileikum hennar á knattspyrnuvellinum. Hún spilar vanalega sem djúpur miðjumaður og er algjör lykill í öllu uppspili liðsins en að sama skapi skilar hún sér reglulega í teig andstæðinganna og skorar óhemju mikið af mörkum miðað við hvar hún spilar á vellinum. Putellas varð fyrir því óláni að slíta krossband í aðdraganda Evrópumótsins í sumar og var því ekki með á mótinu. Spánn datt út fyrir verðandi Evrópumeisturum Englands í átta liða úrslitum en leikurinn fór alla leið í framlengingu. Hver veit hvað hefði gerst hefði Putellas verið með. Í öðru sæti var Evrópumeistarinn Beth Mead, leikmaður Arsenal og þar á eftir kom Englandsmeistarinn Sam Kerr, leikmaður Chelsea. The 2022 women s Ballon d Or complete ranking! #ballondor pic.twitter.com/QJLVZW6XjG— Ballon d'Or #ballondor (@francefootball) October 17, 2022 Fótbolti Spænski boltinn Spánn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
Hin 28 ára gamla Putellas átti frábært tímabil með Barcelona á síðustu leiktíð þar sem liðið var hársbreidd frá því að vinna þrennuna annað árið í röð. Ógnarsterkt lið Barcelona vann alla leiki sína í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni, og komst í úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem það beið lægri hlut gegn Lyon. #ballondor pic.twitter.com/biZUQbso2j— Ballon d'Or #ballondor (@francefootball) October 17, 2022 Putellas er prímusmótorinn í stórbrotni liði Börsunga og er erfitt að finna orð til að lýsa hæfileikum hennar á knattspyrnuvellinum. Hún spilar vanalega sem djúpur miðjumaður og er algjör lykill í öllu uppspili liðsins en að sama skapi skilar hún sér reglulega í teig andstæðinganna og skorar óhemju mikið af mörkum miðað við hvar hún spilar á vellinum. Putellas varð fyrir því óláni að slíta krossband í aðdraganda Evrópumótsins í sumar og var því ekki með á mótinu. Spánn datt út fyrir verðandi Evrópumeisturum Englands í átta liða úrslitum en leikurinn fór alla leið í framlengingu. Hver veit hvað hefði gerst hefði Putellas verið með. Í öðru sæti var Evrópumeistarinn Beth Mead, leikmaður Arsenal og þar á eftir kom Englandsmeistarinn Sam Kerr, leikmaður Chelsea. The 2022 women s Ballon d Or complete ranking! #ballondor pic.twitter.com/QJLVZW6XjG— Ballon d'Or #ballondor (@francefootball) October 17, 2022
Fótbolti Spænski boltinn Spánn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira