Sigga Kling segir spennandi fréttir væntanlegar um stjörnuspánna Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 17. október 2022 13:22 Sigga Kling svarar spurningum um framtíð Stjörnuspárinnar í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni. „Það er ýmislegt sem ég ætla að segja sem er að fara að gerast sem við getum hlakkað til,“ segir spákona allra landsmanna, Sigga Kling, í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. Er Stjörnuspáin hætt? Stjörnuspá Siggu Kling hefur verið fastur liður í tilveru margra en síðan 2019 hefur hefur Sigga deilt Stjörnuspá sinni mánaðarlega á mbl.is og þar áður á Vísi. Lesendum og aðdáendum til mikils ama var septemberspáin hennar síðasta á mbl.is í bili en í viðtalinu var Sigga spurð út í starfslokin, ólguna í samfélaginu og hvað tæki nú við. Viðtalið í heild sinni er hægt að nálgast í spilaranum hér að neðan. Sigga er dul í svörum þegar hún er spurð út í starfslokin og framtíð hinnar sívinsælu Stjörnuspár. „Sko, þegar að þessir hlutir gerðust bað ég cosmosið um að allt yrði í röð og reglu og allt yrði hárrétt. Þannig verður það!“ Ég lofaði því að Stjörnuspáin kæmi út um mánaðamótin en það eru búnir að hringja í mig svo margir menn að biðja um sér spá fyrir konuna, því hún sé ekki alveg búin að vera í lagi því það var ekki lesin stjörnuspáin á heimilinu. Sigga segist þó ekki geta staðfest neitt opinberlega strax en fljótlega geti hún þó sagt frá spennandi fréttum. Vatnsberaöldin orsök ólgunnar í þjóðfélaginu Þegar rætt er um ólguna í þjóðfélaginu í dag segir Sigga átökin og byltingarnar, sem einkennt hafa síðustu mánuði, eiga sér margvíslegar skýringar og meðal annars út frá stjörnuspekinni. Aðspurð út í komandi tíma segir hún enga lognmollu framundan. Það verður sprenging að vissu leyti í stjórnkerfinu hjá okkur, það verður í vissum fyrirtækjum og það verður alls staðar. Því að núna er vatnsberaöldin og hún byrjar þannig að allt verður rosalega mikið vesen. Hún segir þó mikilvægt að fólk hafi það í huga að halda í jákvæðnina og hamingjuna því nú séum við að ganga í gegnum ákveðnar breytingar og umrótartíma sem muni svo leiða til góðs þegar þessu tímabili ljúki. Hvetur fólk til að vanda orðin sín „Við verðum að muna það meðan að þetta er að gerast að hamingjan býr inni í okkur en hún býr ekki í ruglinu sem er í kringum okkur.“ Hún hvetur fólk til að vanda orðin sín og laða til sín það góða í stað þess að vera upptekin af því neikvæða. Orðin sem við segjum mynda þetta afl og þegar við erum alltaf að gefa hinu vonda gaum þá fáum við meira af þeirri þungu þoku í kringum okkur. Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Þáttinn í heild sinni er hægt að nálgast hér fyrir neðan. Bakaríið Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Tóku í gegn eldhúsið hjá Siggu Kling Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fóru af stað með nýja þætti á Stöð 2 á árinu sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. 31. mars 2022 13:30 Opnar sig um sjálfsvígstilraun: „Þetta er villa í hugarkerfinu!“ Það má segja að spákonan Sigga Kling hafi gert Gústa B kjaftstopp þegar hún svaraði spurninum í viðtalsliðnum Hitasætið í þættinum Veislan á FM957. 24. júní 2022 11:32 Mest lesið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Sjá meira
Er Stjörnuspáin hætt? Stjörnuspá Siggu Kling hefur verið fastur liður í tilveru margra en síðan 2019 hefur hefur Sigga deilt Stjörnuspá sinni mánaðarlega á mbl.is og þar áður á Vísi. Lesendum og aðdáendum til mikils ama var septemberspáin hennar síðasta á mbl.is í bili en í viðtalinu var Sigga spurð út í starfslokin, ólguna í samfélaginu og hvað tæki nú við. Viðtalið í heild sinni er hægt að nálgast í spilaranum hér að neðan. Sigga er dul í svörum þegar hún er spurð út í starfslokin og framtíð hinnar sívinsælu Stjörnuspár. „Sko, þegar að þessir hlutir gerðust bað ég cosmosið um að allt yrði í röð og reglu og allt yrði hárrétt. Þannig verður það!“ Ég lofaði því að Stjörnuspáin kæmi út um mánaðamótin en það eru búnir að hringja í mig svo margir menn að biðja um sér spá fyrir konuna, því hún sé ekki alveg búin að vera í lagi því það var ekki lesin stjörnuspáin á heimilinu. Sigga segist þó ekki geta staðfest neitt opinberlega strax en fljótlega geti hún þó sagt frá spennandi fréttum. Vatnsberaöldin orsök ólgunnar í þjóðfélaginu Þegar rætt er um ólguna í þjóðfélaginu í dag segir Sigga átökin og byltingarnar, sem einkennt hafa síðustu mánuði, eiga sér margvíslegar skýringar og meðal annars út frá stjörnuspekinni. Aðspurð út í komandi tíma segir hún enga lognmollu framundan. Það verður sprenging að vissu leyti í stjórnkerfinu hjá okkur, það verður í vissum fyrirtækjum og það verður alls staðar. Því að núna er vatnsberaöldin og hún byrjar þannig að allt verður rosalega mikið vesen. Hún segir þó mikilvægt að fólk hafi það í huga að halda í jákvæðnina og hamingjuna því nú séum við að ganga í gegnum ákveðnar breytingar og umrótartíma sem muni svo leiða til góðs þegar þessu tímabili ljúki. Hvetur fólk til að vanda orðin sín „Við verðum að muna það meðan að þetta er að gerast að hamingjan býr inni í okkur en hún býr ekki í ruglinu sem er í kringum okkur.“ Hún hvetur fólk til að vanda orðin sín og laða til sín það góða í stað þess að vera upptekin af því neikvæða. Orðin sem við segjum mynda þetta afl og þegar við erum alltaf að gefa hinu vonda gaum þá fáum við meira af þeirri þungu þoku í kringum okkur. Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Þáttinn í heild sinni er hægt að nálgast hér fyrir neðan.
Bakaríið Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Tóku í gegn eldhúsið hjá Siggu Kling Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fóru af stað með nýja þætti á Stöð 2 á árinu sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. 31. mars 2022 13:30 Opnar sig um sjálfsvígstilraun: „Þetta er villa í hugarkerfinu!“ Það má segja að spákonan Sigga Kling hafi gert Gústa B kjaftstopp þegar hún svaraði spurninum í viðtalsliðnum Hitasætið í þættinum Veislan á FM957. 24. júní 2022 11:32 Mest lesið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Sjá meira
Tóku í gegn eldhúsið hjá Siggu Kling Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fóru af stað með nýja þætti á Stöð 2 á árinu sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. 31. mars 2022 13:30
Opnar sig um sjálfsvígstilraun: „Þetta er villa í hugarkerfinu!“ Það má segja að spákonan Sigga Kling hafi gert Gústa B kjaftstopp þegar hún svaraði spurninum í viðtalsliðnum Hitasætið í þættinum Veislan á FM957. 24. júní 2022 11:32