Staða VR innan ASÍ óbreytt í bili Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. október 2022 06:44 Ragnar Þór hefur boðið sig fram til forseta ASÍ. Vísir/vilhelm Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir stöðu félagsins innan ASÍ óbreytta og ekki tímabært að gera breytingar þar á í bili þar sem þingi ASÍ hafi verið frestað. Hins vegar verði málefni ASÍ rædd á vettvangi VR eftir að kjarasamningar hafa verið undirritaðir. Frá þessu greinir Morgunblaðið og vitnar í orðsendingu Ragnars Þórs til trúnaðarráðs VR. Boðað hefur verið til stjórnarfundar hjá VR í dag og á morgun stendur til að funda með Samtökum atvinnulífsins. Morgunblaðið hefur eftir formanninum að öll áhersla sé nú lögð á kjarasamninga en þar sé ASÍ ekki ætlað neitt hlutverk. Hins vegar hafi engin bandalög verið mynduð á þessu stigi málsins, líkt og kom til tals eftir að formenn VR, Eflingar og Starfsgreinasambandsins gengu út af þingi ASÍ á dögunum. Að því er fram kemur í Morgunblaðinu er nokkur kurr innan VR vegna þróunar mála á þinginu og haft er eftir heimildarmönnum að sumum þyki fráleitt að leggja félagið að veði bara af því að Ragnar Þór hefði ákveðið að hætta við að sækjast eftir forsetaembættinu hjá ASÍ. Þá eigi VR og Efling tæpast samleið í kjarasamningsviðræðum þar sem hagsmunir félagsmanna séu of ólíkir. Morgunblaðið segir einnig að daginn eftir að Ragnar Þór gekk út af þinginu hafi átta stjórnarmenn og nær 50 fulltrúar VR mætt á þingið, áður en því var svo frestað. Þá sé hljóðið í trúnaðaráði VR þungt og mörgum þótt Ragnar Þór ganga lengra en hann hafði umboð til. Trúnaðarráðið mun funda í næstu viku. ASÍ Vinnumarkaður Kjaramál Stéttarfélög Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Fleiri fréttir Hundur í hjólastól í Sandgerði Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið og vitnar í orðsendingu Ragnars Þórs til trúnaðarráðs VR. Boðað hefur verið til stjórnarfundar hjá VR í dag og á morgun stendur til að funda með Samtökum atvinnulífsins. Morgunblaðið hefur eftir formanninum að öll áhersla sé nú lögð á kjarasamninga en þar sé ASÍ ekki ætlað neitt hlutverk. Hins vegar hafi engin bandalög verið mynduð á þessu stigi málsins, líkt og kom til tals eftir að formenn VR, Eflingar og Starfsgreinasambandsins gengu út af þingi ASÍ á dögunum. Að því er fram kemur í Morgunblaðinu er nokkur kurr innan VR vegna þróunar mála á þinginu og haft er eftir heimildarmönnum að sumum þyki fráleitt að leggja félagið að veði bara af því að Ragnar Þór hefði ákveðið að hætta við að sækjast eftir forsetaembættinu hjá ASÍ. Þá eigi VR og Efling tæpast samleið í kjarasamningsviðræðum þar sem hagsmunir félagsmanna séu of ólíkir. Morgunblaðið segir einnig að daginn eftir að Ragnar Þór gekk út af þinginu hafi átta stjórnarmenn og nær 50 fulltrúar VR mætt á þingið, áður en því var svo frestað. Þá sé hljóðið í trúnaðaráði VR þungt og mörgum þótt Ragnar Þór ganga lengra en hann hafði umboð til. Trúnaðarráðið mun funda í næstu viku.
ASÍ Vinnumarkaður Kjaramál Stéttarfélög Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Fleiri fréttir Hundur í hjólastól í Sandgerði Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Sjá meira