„Rudiger er stríðsmaður“ Atli Arason skrifar 16. október 2022 10:48 Antonio Rudiger, leikmaður Real Madrid, með hlífðargímu á æfingu liðsins fyrir El Clásico Marca Antonio Rudiger, leikmaður Real Madrid, er tilbúinn í slaginn fyrir stærsta leik spænskrar knattspyrnu, El Cláscio á milli Barcelona og Real, sem hefst síðar í dag þrátt fyrir þungt höfuðhögg sem Rudgier fékk fyrir í vikunni. Rudiger og Anatoliy Trubin, markvörður Shakhtar Donetsk, lentu harkalega saman í leik liðanna í Meistaradeildinni í vikunni. Rudiger fór alblóðugur af velli og þurfti alls að sauma 20 spor í höfuð hans til að loka fyrir skurðinn sem hann hlaut fyrir vikið. Samstuð Rudiger og TrubinGetty Images Rudiger verður þó í leikmannahóp Real síðar í dag og mun spila leikinn með hlífðargrímu ef hann tekur þátt. „Rudiger er stríðsmaður,“ sagði Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid aðspurður út í leikmanninn, „Þegar maður horfir framan í andlitið á honum þá sér maður það skína skýrt hvað hann er ótrúlega spenntur fyrir leiknum,“ bætti Ancelotti við. Liðið sem vinnur El Clásico mun eigna sér toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar eftir níu umferðir. Bæði lið eru nú jöfn af stigum í efsta sæti deildarinnar með 22 stig. Leikurinn sjálfur hefst klukkan 14 í dag og er í beinni textalýsingu á Vísi. Spænski boltinn Tengdar fréttir Alblóðugur Rüdiger þurfti 20 spor eftir jöfnunarmarkið Antonio Rüdiger, varnarmaður Real Madrid, verður seint sakaður um að fórna sér ekki fyrir liðsfélaga sína. Hann tryggði liði sínu stig á ögurstundu í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld og var nálægt því að steinrotast í leiðinni. 12. október 2022 12:00 Rüdiger hetja Evrópumeistaranna | Benfica tók stig af PSG Antonio Rüdiger reyndist hetja Evrópumeistara Real Madrid er hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í heimsókn Madridinga til úkraínska liðsins Shakhtar Donetsk til Varsjá í Póllandi í fjórðu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þá gerðu franska stórliðið PSG og Benfica 1-1 jafntefli í París á sama tíma. 11. október 2022 21:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast Sjá meira
Rudiger og Anatoliy Trubin, markvörður Shakhtar Donetsk, lentu harkalega saman í leik liðanna í Meistaradeildinni í vikunni. Rudiger fór alblóðugur af velli og þurfti alls að sauma 20 spor í höfuð hans til að loka fyrir skurðinn sem hann hlaut fyrir vikið. Samstuð Rudiger og TrubinGetty Images Rudiger verður þó í leikmannahóp Real síðar í dag og mun spila leikinn með hlífðargrímu ef hann tekur þátt. „Rudiger er stríðsmaður,“ sagði Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid aðspurður út í leikmanninn, „Þegar maður horfir framan í andlitið á honum þá sér maður það skína skýrt hvað hann er ótrúlega spenntur fyrir leiknum,“ bætti Ancelotti við. Liðið sem vinnur El Clásico mun eigna sér toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar eftir níu umferðir. Bæði lið eru nú jöfn af stigum í efsta sæti deildarinnar með 22 stig. Leikurinn sjálfur hefst klukkan 14 í dag og er í beinni textalýsingu á Vísi.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Alblóðugur Rüdiger þurfti 20 spor eftir jöfnunarmarkið Antonio Rüdiger, varnarmaður Real Madrid, verður seint sakaður um að fórna sér ekki fyrir liðsfélaga sína. Hann tryggði liði sínu stig á ögurstundu í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld og var nálægt því að steinrotast í leiðinni. 12. október 2022 12:00 Rüdiger hetja Evrópumeistaranna | Benfica tók stig af PSG Antonio Rüdiger reyndist hetja Evrópumeistara Real Madrid er hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í heimsókn Madridinga til úkraínska liðsins Shakhtar Donetsk til Varsjá í Póllandi í fjórðu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þá gerðu franska stórliðið PSG og Benfica 1-1 jafntefli í París á sama tíma. 11. október 2022 21:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast Sjá meira
Alblóðugur Rüdiger þurfti 20 spor eftir jöfnunarmarkið Antonio Rüdiger, varnarmaður Real Madrid, verður seint sakaður um að fórna sér ekki fyrir liðsfélaga sína. Hann tryggði liði sínu stig á ögurstundu í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld og var nálægt því að steinrotast í leiðinni. 12. október 2022 12:00
Rüdiger hetja Evrópumeistaranna | Benfica tók stig af PSG Antonio Rüdiger reyndist hetja Evrópumeistara Real Madrid er hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í heimsókn Madridinga til úkraínska liðsins Shakhtar Donetsk til Varsjá í Póllandi í fjórðu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þá gerðu franska stórliðið PSG og Benfica 1-1 jafntefli í París á sama tíma. 11. október 2022 21:00