„Brekka fyrir okkur“ Sindri Már Fannarsson skrifar 15. október 2022 23:01 Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis. Vísir/Hulda Margrét Leiknir og ÍA gerðu 2-2 jafntefli í botnslag Bestu deildar karla í dag. Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, var ósáttur með niðurstöðuna. Leiknir og ÍA gerðu 2-2 jafntefli í botnslag Bestu deildar karla í dag. Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, var ósáttur með niðurstöðuna. Leiknismenn þurfa nú að vinna báða af sínum leikjum sem eftir eru auk þess að treysta á að FH fái ekki meira en eitt stig til að eiga von um að halda stöðu sinni í deildinni. „Þetta var bara þrusu leikur. Ég er svekktur með mörkin sem við erum að fá á okkur enn einu sinni. En mér fannst við bara gera að mörgu leiti vel, mér fannst við gera betur í dag en í síðustu tveimur leikjum og mér fannst einhvern veginn hvernig við spiluðum þennan leik að við hefðum átt að fá meira út úr honum,“ sagði Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. Aðstæður á Domusnova-vellinum voru ekki ákjósanlegar. „Þetta eru ekki góðar aðstæður hérna, kalt og vindur og það hefur svolítil áhrif á hvernig leikurinn spilast en það er bara eins og það er.“ Sigurður hefur ekki gefið upp von um að halda Leikni í Bestu deildinni. „Við metum það bara þannig að þetta er brekka fyrir okkur núna. En við þurfum bara að halda áfram. Það eru bara tveir leikir eftir og við mætum bara í næsta leik og vinnum hann. Það eru tveir leikir eftir og [FH] eiga eftir að spila tvo leiki og við tvo leiki og við fáum sex stig og þeir vonandi ekki meira en eitt. Við þurfum einhvern veginn að þýða völlinn hérna í vikunni og við erum bara með bakið upp við vegg. Svekkjandi að þetta sé ekki í okkar höndum og að við þurfum að vonast eftir einhverju öðru,“ sagði Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis. Besta deild karla Leiknir Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun: Leiknir R.-ÍA 2-2 | Jafntefli í Breiðholti Leiknir og ÍA gerðu 2-2 jafntefli í sannkölluðum botnslag í Bestu-deildinni í dag. 15. október 2022 17:00 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Sjá meira
Leiknir og ÍA gerðu 2-2 jafntefli í botnslag Bestu deildar karla í dag. Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, var ósáttur með niðurstöðuna. Leiknismenn þurfa nú að vinna báða af sínum leikjum sem eftir eru auk þess að treysta á að FH fái ekki meira en eitt stig til að eiga von um að halda stöðu sinni í deildinni. „Þetta var bara þrusu leikur. Ég er svekktur með mörkin sem við erum að fá á okkur enn einu sinni. En mér fannst við bara gera að mörgu leiti vel, mér fannst við gera betur í dag en í síðustu tveimur leikjum og mér fannst einhvern veginn hvernig við spiluðum þennan leik að við hefðum átt að fá meira út úr honum,“ sagði Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. Aðstæður á Domusnova-vellinum voru ekki ákjósanlegar. „Þetta eru ekki góðar aðstæður hérna, kalt og vindur og það hefur svolítil áhrif á hvernig leikurinn spilast en það er bara eins og það er.“ Sigurður hefur ekki gefið upp von um að halda Leikni í Bestu deildinni. „Við metum það bara þannig að þetta er brekka fyrir okkur núna. En við þurfum bara að halda áfram. Það eru bara tveir leikir eftir og við mætum bara í næsta leik og vinnum hann. Það eru tveir leikir eftir og [FH] eiga eftir að spila tvo leiki og við tvo leiki og við fáum sex stig og þeir vonandi ekki meira en eitt. Við þurfum einhvern veginn að þýða völlinn hérna í vikunni og við erum bara með bakið upp við vegg. Svekkjandi að þetta sé ekki í okkar höndum og að við þurfum að vonast eftir einhverju öðru,“ sagði Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis.
Besta deild karla Leiknir Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun: Leiknir R.-ÍA 2-2 | Jafntefli í Breiðholti Leiknir og ÍA gerðu 2-2 jafntefli í sannkölluðum botnslag í Bestu-deildinni í dag. 15. október 2022 17:00 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Sjá meira
Umfjöllun: Leiknir R.-ÍA 2-2 | Jafntefli í Breiðholti Leiknir og ÍA gerðu 2-2 jafntefli í sannkölluðum botnslag í Bestu-deildinni í dag. 15. október 2022 17:00