Höskuldur: Vorum betra liðið en þetta féll ekki með okkur Andri Már Eggertsson skrifar 15. október 2022 21:55 Höskuldur Gunnlaugsson í leik kvöldsins Vísir/Diego Breiðablik tapaði 0-1 gegn KR í kvöld. Þetta var fyrsta tap Breiðabliks á heimavelli í deildinni á tímabilinu og var Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, svekktur með tap kvöldsins. „KR skoraði en ekki við. Mér fannst við gera nóg til að vinna leikinn en við hefðum átt að gera betur á síðasta þriðjungi. Við höfum alltaf gert vel í að sækja mörk þegar við höfum lent undir en það vantaði í kvöld en mér fannst við betra liðið í leiknum en þetta féll með þeim,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, í samtali við Vísi eftir leik. Höskuldi fannst Breiðablik betri í fyrri hálfleik en staðan í hálfleik var markalaus í lokuðum leik. „Mér fannst fyrri hálfleikur vel spilaður hjá okkur. Við vorum ekki að gefa nein færi á okkur ásamt því fengum við góðar stöður á vellinum. Við lokuðum á fyrirgjafirnar þeirra sem er þeirra helsta vopn. Við hefðum átt að fara betur með skyndisóknirnar sem við fengum en þetta var lokaður fyrri hálfleikur.“ Í seinni hálfleik gerði Kristján Flóki Finnbogason sigurmark leiksins og hrósaði Höskuldur KR fyrir góða sókn. „Þetta var góð sending hjá Kristni og Kristján Flóki er góður skallamaður og það var gaman fyrir hlutlausa áhorfendur að sjá hann aftur á vellinum. Höskuldur viðurkenndi að tilfinningarnar voru blendnar eftir leik þar sem Breiðablik var að fagna með sínu fólki eftir tap. „Þetta var súrsætt en sem betur fer eigum við tvo leiki eftir og þar á meðal einn heimaleik. Þetta var fínn lærdómur um að við viljum ekki enda þetta svona. Frammistaðan í kvöld var fín og við verðum með fulla einbeitingu í síðustu tveimur leikjum,“ sagði Höskuldur að lokum. Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira
„KR skoraði en ekki við. Mér fannst við gera nóg til að vinna leikinn en við hefðum átt að gera betur á síðasta þriðjungi. Við höfum alltaf gert vel í að sækja mörk þegar við höfum lent undir en það vantaði í kvöld en mér fannst við betra liðið í leiknum en þetta féll með þeim,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, í samtali við Vísi eftir leik. Höskuldi fannst Breiðablik betri í fyrri hálfleik en staðan í hálfleik var markalaus í lokuðum leik. „Mér fannst fyrri hálfleikur vel spilaður hjá okkur. Við vorum ekki að gefa nein færi á okkur ásamt því fengum við góðar stöður á vellinum. Við lokuðum á fyrirgjafirnar þeirra sem er þeirra helsta vopn. Við hefðum átt að fara betur með skyndisóknirnar sem við fengum en þetta var lokaður fyrri hálfleikur.“ Í seinni hálfleik gerði Kristján Flóki Finnbogason sigurmark leiksins og hrósaði Höskuldur KR fyrir góða sókn. „Þetta var góð sending hjá Kristni og Kristján Flóki er góður skallamaður og það var gaman fyrir hlutlausa áhorfendur að sjá hann aftur á vellinum. Höskuldur viðurkenndi að tilfinningarnar voru blendnar eftir leik þar sem Breiðablik var að fagna með sínu fólki eftir tap. „Þetta var súrsætt en sem betur fer eigum við tvo leiki eftir og þar á meðal einn heimaleik. Þetta var fínn lærdómur um að við viljum ekki enda þetta svona. Frammistaðan í kvöld var fín og við verðum með fulla einbeitingu í síðustu tveimur leikjum,“ sagði Höskuldur að lokum.
Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira