Hamrén hafði betur gegn Frey Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. október 2022 19:06 Freyr og Hamrén á góðri stundu. VÍSIR/VILHELM Erik Hamrén hafði betur gegn Frey Alexanderssyni er lið þeirra, Álaborg og Lyngby, mættust í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Álaborg vann 2-0 sigur sem þýðir að liðið er nú níu stigum á undan Lyngby sem situr á botni deildarinnar. Hinn sænski Hamrén og Freyr þjálfuðu íslenska landsliðið saman frá árinu 2018 til 2022. Hamrén tók við stjórnartaumum Álaborgar nýverið eftir að hafa gert góða hluti með liðið frá 2004 til 2008. Um sannkallaðan sex stiga leik var að ræða í kvöld þar sem liðin sitja í tveimur neðstu sætunum. Lyngby varð fyrir áfalli á dögunum þegar Alfreð Finnbogason viðbeinsbrotnaði en hann verður frá keppni þangað til á nýju ári. Finnbogason har brækket kravebenet Finnbogason misser de sidste fem kampe i 2022 efter angriberen fredag aften måtte forlade kampen mod Viborg med en skade. Islændingen har brækket kravebenet. Han forventes ude i cirka to måneder.God bedring https://t.co/Gp99Vawjof pic.twitter.com/WnnXAMzSbt— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) October 8, 2022 Lyngby hefur átt erfitt með að skora mörk og það hélt áfram í kvöld. Younes Bakiz skoraði bæði mörk Álaborgar, eitt í sitthvorum hálfleik, og tryggði gestunum 2-0 sigur. Sævar Atli Magnússon, framherji Lyngby, spilaði síðasta hálftímann og kom boltanum tvisvar í netið en í bæði skiptin voru mörkin dæmd af. Lyngby er því áfram á botni dönsku úrvalsdeildarinnar með aðeins fimm stig að loknum 13 leikjum, markatalan er 12-25. Álaborg er með 14 stig í 11. sæti og þar fyrir ofan eru OB, Bröndby og AC Horsens með 15 stig hvort en öll eiga leik til góða. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Í beinni: Galatasaray - Tottenham | Heldur fullkomin byrjun Spurs áfram? Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Sjá meira
Hinn sænski Hamrén og Freyr þjálfuðu íslenska landsliðið saman frá árinu 2018 til 2022. Hamrén tók við stjórnartaumum Álaborgar nýverið eftir að hafa gert góða hluti með liðið frá 2004 til 2008. Um sannkallaðan sex stiga leik var að ræða í kvöld þar sem liðin sitja í tveimur neðstu sætunum. Lyngby varð fyrir áfalli á dögunum þegar Alfreð Finnbogason viðbeinsbrotnaði en hann verður frá keppni þangað til á nýju ári. Finnbogason har brækket kravebenet Finnbogason misser de sidste fem kampe i 2022 efter angriberen fredag aften måtte forlade kampen mod Viborg med en skade. Islændingen har brækket kravebenet. Han forventes ude i cirka to måneder.God bedring https://t.co/Gp99Vawjof pic.twitter.com/WnnXAMzSbt— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) October 8, 2022 Lyngby hefur átt erfitt með að skora mörk og það hélt áfram í kvöld. Younes Bakiz skoraði bæði mörk Álaborgar, eitt í sitthvorum hálfleik, og tryggði gestunum 2-0 sigur. Sævar Atli Magnússon, framherji Lyngby, spilaði síðasta hálftímann og kom boltanum tvisvar í netið en í bæði skiptin voru mörkin dæmd af. Lyngby er því áfram á botni dönsku úrvalsdeildarinnar með aðeins fimm stig að loknum 13 leikjum, markatalan er 12-25. Álaborg er með 14 stig í 11. sæti og þar fyrir ofan eru OB, Bröndby og AC Horsens með 15 stig hvort en öll eiga leik til góða. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Í beinni: Galatasaray - Tottenham | Heldur fullkomin byrjun Spurs áfram? Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti