Harry Kane staðráðinn í að brjóta reglu FIFA á HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2022 09:30 Harry Kane með fyrirliðabandið umdeilda í leik með enska landsliðinu. Getty/Nick Potts Harry Kane ætlar ekki að láta reglur Alþjóða knattspyrnusambandsins stoppa sig á HM í Katar í næsta mánuði. Fyrirliði enska landsliðið mun nefnilega mæta til leiks með regnbogafyrirliðabandið sem kallast „OneLove“. England captain Harry Kane will wear OneLove armband at Qatar World Cup even if FIFA prohibits it.— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 11, 2022 FIFA hefur bannað slíkt fyrirliðaband en Kane ætlar að brjóta þær reglur þótt að það kosti knattspyrnusambandið sektir. Enska knattspyrnusambandið styður hann í þessu og tilkynnti að Kane munu bera þetta umdeilda fyrirliðaband. FIFA hefur ekki gefið út hver sektin er að bera slíkt fyrirliðaband. Enska sambandið segir að með þessu sé enska landsliðið að styðja við baráttuna fyrir jafnrétti, gegn mismunun og fyrir réttindum fólks í LGBTQ+ samfélaginu. England captain Harry Kane will wear OneLove armband at Qatar World Cup even if FIFA prohibits it pic.twitter.com/2dL6sk4ptC— Barstool Football (@StoolFootball) October 11, 2022 HM 2022 í Katar Enski boltinn FIFA Hinsegin Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Sjá meira
Fyrirliði enska landsliðið mun nefnilega mæta til leiks með regnbogafyrirliðabandið sem kallast „OneLove“. England captain Harry Kane will wear OneLove armband at Qatar World Cup even if FIFA prohibits it.— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 11, 2022 FIFA hefur bannað slíkt fyrirliðaband en Kane ætlar að brjóta þær reglur þótt að það kosti knattspyrnusambandið sektir. Enska knattspyrnusambandið styður hann í þessu og tilkynnti að Kane munu bera þetta umdeilda fyrirliðaband. FIFA hefur ekki gefið út hver sektin er að bera slíkt fyrirliðaband. Enska sambandið segir að með þessu sé enska landsliðið að styðja við baráttuna fyrir jafnrétti, gegn mismunun og fyrir réttindum fólks í LGBTQ+ samfélaginu. England captain Harry Kane will wear OneLove armband at Qatar World Cup even if FIFA prohibits it pic.twitter.com/2dL6sk4ptC— Barstool Football (@StoolFootball) October 11, 2022
HM 2022 í Katar Enski boltinn FIFA Hinsegin Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Sjá meira