Gundega býður sig fram á móti Vilhjálmi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. október 2022 12:09 Yfirlýsing barst frá Gundegu Jaunlinina fyrir stundu þar sem hún tilkynnir um framboð sitt til þriðja varaforseta ASÍ. aðsend Gundega Jaunlinina hefur boðið sig fram til embættis þriðja varaforseta ASÍ. Hún er varaformaður verkalýðsfélagsins Hlíf í Hafnarfirði gegndi formennsku í ASÍ-UNG, ungliðahreyfingu Alþýðusambandsins, í þrjú ár. Hún býður sig því fram á móti Vilhjálmi Birgissyni sem var fram að þessu einn í framboði til embættisins. Þetta er þriðja framboðið með skömmu millibili sem berst og má túlka sem mótframboð gegn armi Ragnars Þórs Ingólfssonar, sem býður sig fram til formanns, Sólveigar Önnu J'onsdóttur, sem býður sig fram til annars varaforseta og Vilhjálms Birgissonar, sem eins og áður segir býður sig fram til þriðja varaforseta. Sjá einnig: Phoenix vill verða fyrsti varaforseti ASÍ Sjá einnig: Trausti í framboð til 2. varaforseta Í tilkynningu kveðst Gundega hafa góða reynslu og þekkingu til að sinna embætti varaforseta. Upphaflega hafi hún gengið til liðs við hreyfinguna fyrir tíu árum þegar hún hafi sem starfsmaður á leikskóla, verið kjörin í stjórn Hlífar í Hafnarfirði. „Þau málefni sem helst brenna á mér eru málefni láglaunafólks, aðstæður aðflutts verkafólks, öryggi kvenna og minnihlutahópa á vinnumarkaði og málefni barnafjölskyldna. Allt þekki ég þetta af eigin raun. Ég er fædd og uppalin í Lettlandi og fluttist til Íslands árið 2004 í ævintýraleit. Það ævintýri stendur enn! Ég vonast til að geta látið gott af mér leiða í forystu ASÍ næstu tvö árin,“ segir í lok tilkynningar Gundegu. ASÍ Stéttarfélög Vinnumarkaður Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Þetta er þriðja framboðið með skömmu millibili sem berst og má túlka sem mótframboð gegn armi Ragnars Þórs Ingólfssonar, sem býður sig fram til formanns, Sólveigar Önnu J'onsdóttur, sem býður sig fram til annars varaforseta og Vilhjálms Birgissonar, sem eins og áður segir býður sig fram til þriðja varaforseta. Sjá einnig: Phoenix vill verða fyrsti varaforseti ASÍ Sjá einnig: Trausti í framboð til 2. varaforseta Í tilkynningu kveðst Gundega hafa góða reynslu og þekkingu til að sinna embætti varaforseta. Upphaflega hafi hún gengið til liðs við hreyfinguna fyrir tíu árum þegar hún hafi sem starfsmaður á leikskóla, verið kjörin í stjórn Hlífar í Hafnarfirði. „Þau málefni sem helst brenna á mér eru málefni láglaunafólks, aðstæður aðflutts verkafólks, öryggi kvenna og minnihlutahópa á vinnumarkaði og málefni barnafjölskyldna. Allt þekki ég þetta af eigin raun. Ég er fædd og uppalin í Lettlandi og fluttist til Íslands árið 2004 í ævintýraleit. Það ævintýri stendur enn! Ég vonast til að geta látið gott af mér leiða í forystu ASÍ næstu tvö árin,“ segir í lok tilkynningar Gundegu.
ASÍ Stéttarfélög Vinnumarkaður Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira