Draymond Green í ótímabundið leyfi frá Golden State eftir hnefahöggið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2022 10:01 Draymond Green ræðir hér atvikið og eftirmála þess við fjölmiðlamenn. AP/Santiago Mejia Draymond Green baðst opinberlega afsökunar á því að hafa slegið liðsfélaga sinn Jordan Poole á æfingu NBA-meistarana á dögunum. Green hitti blaðamenn og tilkynnti að hann færi nú í leyfi frá Golden State Warriors í óákveðinn tíma. Fyrst fréttist af þessu í síðustu viku en svo lak út myndband af atvikinu sem stuðaði marga. Þar má sjá Green gefa Poole vænt hnefahögg á kjammann. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) „Ég mun halda áfram að halda mig fjarri liðinu. Ég hef gert það og ætla að vinna í sjálfum mér. Ég vil líka gefa strákunum tíma og frið til að meta stöðuna,“ sagði Draymond Green en ESPN segir frá. Green bað fyrst Poole og allt liðið afsökunar fyrir næstu æfingu Golden State Warriors en yfirgaf svo æfingahúsið og fór heim. Draymond Green knocked the living shit out of Jordan Poole pic.twitter.com/ZMgY0guXDD— Barstool Sports (@barstoolsports) October 7, 2022 Green hefur einnig beðið fjölskyldu Poole afsökunar. Hann veit ekki hvernig Poole hefur tekið í allar þessar afsökunarbeiðnir. „Það skiptir mestu máli hvernig Poole líður og ef ég segi alveg eins og er þá veit ég hvernig hann hefur það. Það er brú sem ég er ekki kominn yfir enda ættum við ekki að vera komnir þangað ennþá,“ sagði Green. „Ég er búinn að horfa á myndbandið fimmtán sinnum eða jafnvel oftar. Þegar ég horfði á þetta þá sá ég að þetta lítur skelfilega út. Þetta lítur verra en út en ég bjóst við. Þetta er ömurlegt, sagði Green. NBA Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Green hitti blaðamenn og tilkynnti að hann færi nú í leyfi frá Golden State Warriors í óákveðinn tíma. Fyrst fréttist af þessu í síðustu viku en svo lak út myndband af atvikinu sem stuðaði marga. Þar má sjá Green gefa Poole vænt hnefahögg á kjammann. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) „Ég mun halda áfram að halda mig fjarri liðinu. Ég hef gert það og ætla að vinna í sjálfum mér. Ég vil líka gefa strákunum tíma og frið til að meta stöðuna,“ sagði Draymond Green en ESPN segir frá. Green bað fyrst Poole og allt liðið afsökunar fyrir næstu æfingu Golden State Warriors en yfirgaf svo æfingahúsið og fór heim. Draymond Green knocked the living shit out of Jordan Poole pic.twitter.com/ZMgY0guXDD— Barstool Sports (@barstoolsports) October 7, 2022 Green hefur einnig beðið fjölskyldu Poole afsökunar. Hann veit ekki hvernig Poole hefur tekið í allar þessar afsökunarbeiðnir. „Það skiptir mestu máli hvernig Poole líður og ef ég segi alveg eins og er þá veit ég hvernig hann hefur það. Það er brú sem ég er ekki kominn yfir enda ættum við ekki að vera komnir þangað ennþá,“ sagði Green. „Ég er búinn að horfa á myndbandið fimmtán sinnum eða jafnvel oftar. Þegar ég horfði á þetta þá sá ég að þetta lítur skelfilega út. Þetta lítur verra en út en ég bjóst við. Þetta er ömurlegt, sagði Green.
NBA Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira