Sjö létust í sprengingu á Írlandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. október 2022 09:31 Sprengingin reif í sig bensínstöðvarhúsið og nærliggjandi byggingar. PA/Brian Lawless Minnst sjö eru látnir eftir að sprenging varð á bensínstöð í Donegal á Írlandi. Átta til viðbótar liggjá á sjúkrahúsi vegna sára sem þeir hlutu í sprengingunni. Mikill viðbúnaður er enn á vettvangi en sprengingin varð síðdegis í gær í bænum Creeslough. Samkvæmt frétt Guardian var sprengingin svo öflug að hún reif í sig bensínstöðvarhúsið og nærliggjandi byggingar. Írska lögreglan hefur staðfest að fjórir hinna látnu hafi fundist í rústunum í morgun. Viðbragðsaðilar frá Norður-Írlandi hafa aðstoðað við leitina í nótt. Leitarhundar hafa verið notaðir við aðgerðirnar og á einum tímapunkti í gærkvöldi var slökkt á öllum vélum og almenningi, sem fylgdist með, sagt að hafa hljótt svo hægt væri að hlusta eftir fólki. Micheál Martin, forsætisráðherra Írlands, sagði í yfirlýsingu í gærkvöldi að þjóðin syrgi fórnarlömbin í Creeslough. Sprenginin hafi verið hræðileg og hann væri í sárum vegna atburðarins. „Það er alveg hræðilegt og raunar hryllilegt hvað þessi hræðilegi atburður hefur haft áhrif á marga. Sprenging sem reif í sundur heilt samfélag, þar sem fólk var á leiðinni í búðina og var að sinna sínu daglega amstri,“ sagði hann í samtali við RTÉ útvarpsstöðina. „Ég sendi íbúunum, fjölskyldu og vinum þeirra sem hafa farist og særst mínar innstu samúðarkveðjur.“ Írland Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erlent Fleiri fréttir „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Sjá meira
Mikill viðbúnaður er enn á vettvangi en sprengingin varð síðdegis í gær í bænum Creeslough. Samkvæmt frétt Guardian var sprengingin svo öflug að hún reif í sig bensínstöðvarhúsið og nærliggjandi byggingar. Írska lögreglan hefur staðfest að fjórir hinna látnu hafi fundist í rústunum í morgun. Viðbragðsaðilar frá Norður-Írlandi hafa aðstoðað við leitina í nótt. Leitarhundar hafa verið notaðir við aðgerðirnar og á einum tímapunkti í gærkvöldi var slökkt á öllum vélum og almenningi, sem fylgdist með, sagt að hafa hljótt svo hægt væri að hlusta eftir fólki. Micheál Martin, forsætisráðherra Írlands, sagði í yfirlýsingu í gærkvöldi að þjóðin syrgi fórnarlömbin í Creeslough. Sprenginin hafi verið hræðileg og hann væri í sárum vegna atburðarins. „Það er alveg hræðilegt og raunar hryllilegt hvað þessi hræðilegi atburður hefur haft áhrif á marga. Sprenging sem reif í sundur heilt samfélag, þar sem fólk var á leiðinni í búðina og var að sinna sínu daglega amstri,“ sagði hann í samtali við RTÉ útvarpsstöðina. „Ég sendi íbúunum, fjölskyldu og vinum þeirra sem hafa farist og særst mínar innstu samúðarkveðjur.“
Írland Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erlent Fleiri fréttir „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Sjá meira