Christian Bale þakkar Leonardo DiCaprio fyrir ferilinn sinn Elísabet Hanna skrifar 7. október 2022 12:00 Christian Bale þakkar Leonardo DiCaprio fyrir ferilinn sinn. Getty/David M. Benett/Taylor Hill Leikarinn Christian Bale þakkar kollega sínum Leonardo DiCaprio fyrir þau hlutverk sem hann hefur fengið. „Mig grunar að nánast allir leikarar á hans aldri í Hollywood skuldi honum ferilinn sinn fyrir að hafna hlutverkunum sem þeir hafa fengið,“ segir Bale í viðtali við GQ. „Það skiptir ekki máli hversu vinalegir leikstjórarnir eru. Allt þetta fólk, sem ég hef margsinnis unnið með, þau hafa öll boðið honum hlutverkin fyrst,“ segir hann. „Það var manneskja sem virkilega sagði mér það. Svo takk Leo því bókstaflega, hann fær að velja allt sem hann gerir. Það er frábært fyrir hann, hann er stórkostlegur.“ Bale segist ekki taka því persónulega og segist þakklátur að fá verkefni yfirhöfuð. „Ég get ekki gert það sem hann gerir,“ segir hann og hrósar DiCaprio. Bale sló í gegn í myndinni American Psycho árið 2000 eftir að DiCaprio hafnaði hlutverkinu. View this post on Instagram A post shared by Christian Bale (@christianbale_) Hollywood Tengdar fréttir Christian Bale óþekkjanlegur sem Dick Cheney Búið er að birta fyrstu stikluna fyrir myndina Vice, eftir Adam McKay, sem fjallar um ríkisstjórn George W. Bush og þá sérstaklega varaforseta hans, Dick Cheney. 3. október 2018 15:30 Christian Bale búinn að bæta vel á sig fyrir næsta hlutverk Leikarinn Christian Bale er þekktur fyrir það að leggja sig allan fram fyrir hlutverk sín og hefur hann í gegnum árin bæði lét sig, massað sig upp og fitnað. 7. september 2017 14:45 Christian Bale of magur til að leika Enzo Ferrari Treystir sér ekki til að fitna svo mikið fram að tökum myndarinnar. 19. janúar 2016 15:21 Barnalán hjá Batman Leikarinn Christian Bale og eiginkona hans Sibi eignuðust dreng. 19. ágúst 2014 19:30 Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Sjá meira
„Það skiptir ekki máli hversu vinalegir leikstjórarnir eru. Allt þetta fólk, sem ég hef margsinnis unnið með, þau hafa öll boðið honum hlutverkin fyrst,“ segir hann. „Það var manneskja sem virkilega sagði mér það. Svo takk Leo því bókstaflega, hann fær að velja allt sem hann gerir. Það er frábært fyrir hann, hann er stórkostlegur.“ Bale segist ekki taka því persónulega og segist þakklátur að fá verkefni yfirhöfuð. „Ég get ekki gert það sem hann gerir,“ segir hann og hrósar DiCaprio. Bale sló í gegn í myndinni American Psycho árið 2000 eftir að DiCaprio hafnaði hlutverkinu. View this post on Instagram A post shared by Christian Bale (@christianbale_)
Hollywood Tengdar fréttir Christian Bale óþekkjanlegur sem Dick Cheney Búið er að birta fyrstu stikluna fyrir myndina Vice, eftir Adam McKay, sem fjallar um ríkisstjórn George W. Bush og þá sérstaklega varaforseta hans, Dick Cheney. 3. október 2018 15:30 Christian Bale búinn að bæta vel á sig fyrir næsta hlutverk Leikarinn Christian Bale er þekktur fyrir það að leggja sig allan fram fyrir hlutverk sín og hefur hann í gegnum árin bæði lét sig, massað sig upp og fitnað. 7. september 2017 14:45 Christian Bale of magur til að leika Enzo Ferrari Treystir sér ekki til að fitna svo mikið fram að tökum myndarinnar. 19. janúar 2016 15:21 Barnalán hjá Batman Leikarinn Christian Bale og eiginkona hans Sibi eignuðust dreng. 19. ágúst 2014 19:30 Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Sjá meira
Christian Bale óþekkjanlegur sem Dick Cheney Búið er að birta fyrstu stikluna fyrir myndina Vice, eftir Adam McKay, sem fjallar um ríkisstjórn George W. Bush og þá sérstaklega varaforseta hans, Dick Cheney. 3. október 2018 15:30
Christian Bale búinn að bæta vel á sig fyrir næsta hlutverk Leikarinn Christian Bale er þekktur fyrir það að leggja sig allan fram fyrir hlutverk sín og hefur hann í gegnum árin bæði lét sig, massað sig upp og fitnað. 7. september 2017 14:45
Christian Bale of magur til að leika Enzo Ferrari Treystir sér ekki til að fitna svo mikið fram að tökum myndarinnar. 19. janúar 2016 15:21
Barnalán hjá Batman Leikarinn Christian Bale og eiginkona hans Sibi eignuðust dreng. 19. ágúst 2014 19:30