Núñez: „Ég skil ekki orð af því sem Klopp segir“ Valur Páll Eiríksson skrifar 5. október 2022 16:31 Núñez segist hafa átt erfitt í kjölfar rauða spjaldsins við Crystal Palace og þá hjálpi lítil enskukunnátta ekki til. EPA-EFE/ANDREW YATES Darwin Núñez, framherji Liverpool, segist lítið skilja í Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra liðsins. Enskukunnátta leikmannsins er ekki upp á sitt besta en hann kveðst vera á réttri leið eftir erfiða byrjun í Bítlaborginni. Núñez segist hafa átt í erfiðleikum við að aðlagast nýjum veruleika í Liverpool-borg. Enskukunnáttan hjálpi ekki til. „Í sannleika sagt skil ég ekki orð af því sem hann [Klopp] segir,“ sagði Núñez. „Ég spyr auðvitað liðsfélaga mína eftir fundina, og ég held að hann sé mjög skýr þegar kemur að leikstíl. Hann biður okkur um að gera einfalda hluti, að mæta ekki hræddir til leiks og að hafa sjálfstraust,“ segir Úrúgvæinn. Núñez segist þá hafa lært af rauðu spjaldi sem hann fékk í öðrum deildarleik tímabilsins, gegn Crystal Palace. En þá skallaði hann Joachim Andersen, leikmann Palace. Að launum fékk hann þriggja leikja bann og var því neyddur til þess að sitja á hliðarlínunni. „Það var mjög erfiður tími. Ég var í banni í þrjá leiki og veit að ég gerði stór mistök, en nú er ég meðvitaðri og það mun ekki gerast aftur,“ „Hreinskilningslega hefur verið erfitt að aðlagast, en ég hef trú á því, að eftir því sem ég æfi meira og spila meira, muni ég komast betur inn í hlutina. Ég hef stuðning liðsfélaga minna,“ segir Núñez. Framherjinn kostaði 85 milljónir punda þegar Liverpool keypti hann frá Benfica í sumar. Hann hefur ekki staðið undir verðmiðanum það sem af er. Hann skoraði fyrir Liverpool í Samfélagsskildinum og í fyrsta deildarleik tímabilsins gegn Fulham. Bann í deildinni tók við eftir leikinn við Crystal Palace sem fylgdi þar á eftir en frá markinu gegn Fulham hefur hann ekki skorað mark í síðustu sex leikjum í öllum keppnum. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
Núñez segist hafa átt í erfiðleikum við að aðlagast nýjum veruleika í Liverpool-borg. Enskukunnáttan hjálpi ekki til. „Í sannleika sagt skil ég ekki orð af því sem hann [Klopp] segir,“ sagði Núñez. „Ég spyr auðvitað liðsfélaga mína eftir fundina, og ég held að hann sé mjög skýr þegar kemur að leikstíl. Hann biður okkur um að gera einfalda hluti, að mæta ekki hræddir til leiks og að hafa sjálfstraust,“ segir Úrúgvæinn. Núñez segist þá hafa lært af rauðu spjaldi sem hann fékk í öðrum deildarleik tímabilsins, gegn Crystal Palace. En þá skallaði hann Joachim Andersen, leikmann Palace. Að launum fékk hann þriggja leikja bann og var því neyddur til þess að sitja á hliðarlínunni. „Það var mjög erfiður tími. Ég var í banni í þrjá leiki og veit að ég gerði stór mistök, en nú er ég meðvitaðri og það mun ekki gerast aftur,“ „Hreinskilningslega hefur verið erfitt að aðlagast, en ég hef trú á því, að eftir því sem ég æfi meira og spila meira, muni ég komast betur inn í hlutina. Ég hef stuðning liðsfélaga minna,“ segir Núñez. Framherjinn kostaði 85 milljónir punda þegar Liverpool keypti hann frá Benfica í sumar. Hann hefur ekki staðið undir verðmiðanum það sem af er. Hann skoraði fyrir Liverpool í Samfélagsskildinum og í fyrsta deildarleik tímabilsins gegn Fulham. Bann í deildinni tók við eftir leikinn við Crystal Palace sem fylgdi þar á eftir en frá markinu gegn Fulham hefur hann ekki skorað mark í síðustu sex leikjum í öllum keppnum.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira