Benítez gæti verið á leið aftur í enska boltann Sindri Sverrisson skrifar 4. október 2022 09:31 Rafa Benítez stýrði síðast Everton en var rekinn í janúar. Getty/Stephen Pond Knattspyrnustjórinn Rafa Benítez virðist vera efstur á blaði hjá forráðamönnum enska úrvalsdeildarfélagsins Nottingham Forest yfir þá sem gætu tekið við af Steve Cooper verði hann rekinn. Ljóst er að farið er að hitna verulega undir sæti Coopers jafnvel þó að hann sé maðurinn sem að kom Forest upp í efstu deild á síðustu leiktíð, eftir 23 ára fjarveru frá úrvalsdeildinni. Miðað við fréttir enskra miðla á borð við The Guardian og The Telegraph þá bendir allt til þess að hann verði látinn fara. Rafael Benitez Nottingham Forest? — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 4, 2022 Forest hefur nefnilega tapað fimm leikjum í röð og er í neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar, þrátt fyrir að hafa farið mikinn á félagaskiptamarkaðnum í sumar og keypt 23 leikmenn fyrir samtals yfir 150 milljónir punda. Evangelos Marinakis, eigandi Forest, er nú sagður áhugasamur um að ráða Benítez. Spænski stjórinn hefur verið án starfs eftir að hann var rekinn frá Everton í janúar, eftir að hafa áður stýrt liðum á borð við Liverpool, Newcastle og Real Madrid. Benítez hefur sagst áhugasamur um að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina. The Guardian segir að Sean Dyche, sem rekinn var frá Burnley í apríl, sé annar kostur sem að Forest íhugi. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Sjá meira
Ljóst er að farið er að hitna verulega undir sæti Coopers jafnvel þó að hann sé maðurinn sem að kom Forest upp í efstu deild á síðustu leiktíð, eftir 23 ára fjarveru frá úrvalsdeildinni. Miðað við fréttir enskra miðla á borð við The Guardian og The Telegraph þá bendir allt til þess að hann verði látinn fara. Rafael Benitez Nottingham Forest? — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 4, 2022 Forest hefur nefnilega tapað fimm leikjum í röð og er í neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar, þrátt fyrir að hafa farið mikinn á félagaskiptamarkaðnum í sumar og keypt 23 leikmenn fyrir samtals yfir 150 milljónir punda. Evangelos Marinakis, eigandi Forest, er nú sagður áhugasamur um að ráða Benítez. Spænski stjórinn hefur verið án starfs eftir að hann var rekinn frá Everton í janúar, eftir að hafa áður stýrt liðum á borð við Liverpool, Newcastle og Real Madrid. Benítez hefur sagst áhugasamur um að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina. The Guardian segir að Sean Dyche, sem rekinn var frá Burnley í apríl, sé annar kostur sem að Forest íhugi.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Sjá meira