Skotið á stúdenta og setið um háskóla Ólafur Björn Sverrisson skrifar 2. október 2022 22:28 Mótmælt hefur verið stanslaust frá því að hin 22 ára gamla Masha Jina Amini lést í haldi lögreglu. Hún hafði verið handtekin þar sem hún þótti ekki vera með höfuðklút sinn nógu þéttan á höfðinu. AP Íranskar óeirðasveitir hafa setið um háskólann Sharif í Tehran, höfuðborg Írans og skotið þar á háskólanema. Ekkert lát er á kröftugum mótmælum sem hafa sprottið á götum borga í Íran, síðan 22 ára gömul kona lést í haldi lögreglu fyrir að hafa höfuðklút sinn ekki nægilega þéttan á höfði sínu. Fyrr í dag, á sunnudagsmorgun bárust fregnir af háskolanemum sem hrópuðu níðsöngva um Ali Khamenei æðsta leiðtoga Írans. Síðar var greint frá því að Íranskar öryggissveitir hefðu lokað fyrir aðgengi að háskólasvæðinu og hafið skothríð á hóp mótmælenda, ásamt því að beita táragasi. Jerusalem Post greinir frá þessu. #UPDATEOct 2—Tehran, #IranMore images of Sharif University of Technology being targeted by security forces tonight.#IranRevolution #MahsaAmini #مهسا_امینی pic.twitter.com/rEzO0sMGSC— Heshmat Alavi (@HeshmatAlavi) October 2, 2022 فوریصدای تیراندازی، ورودی شمالی دانشگاه شریفاز وضعیت دانشجوهای بازداشتی تو پارکینگ خبری نیست؛ مردم جمع شدن جلوی در اصلی#مهسا_امینی pic.twitter.com/YQQ5IpPZUA— Pouria Zeraati (@pouriazeraati) October 2, 2022 Á myndbandi sem birt var á Twitter má sjá stúdenta flýja öryggissveitir. Fleiri myndbönd sýna sveitirnar skjóta í átt að mannfjöldanum á háskólasvæðinu. Fleiri bættust í hópinn með degi og lýstu mótmændur áhyggjum af því að hörmungar á stúdentamótmælum á árinu 1999 gætu endurtekið sig. Írönsk yfirvöld hafa jafnframt lokað fyrir internetið í landinu og lögregla hefur beitt mikilli hörku. Þrátt fyrir tilraunir yfirvalda í að torvelda mótmælendum samskipti hafa myndbönd af fólki, sem sýna lögreglu beita fólk ofbeldi í mótmælunum, verið í dreifingu á samfélagsmiðlunum Instagram og Whatsapp. Íran Mótmælaalda í Íran Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Sjá meira
Fyrr í dag, á sunnudagsmorgun bárust fregnir af háskolanemum sem hrópuðu níðsöngva um Ali Khamenei æðsta leiðtoga Írans. Síðar var greint frá því að Íranskar öryggissveitir hefðu lokað fyrir aðgengi að háskólasvæðinu og hafið skothríð á hóp mótmælenda, ásamt því að beita táragasi. Jerusalem Post greinir frá þessu. #UPDATEOct 2—Tehran, #IranMore images of Sharif University of Technology being targeted by security forces tonight.#IranRevolution #MahsaAmini #مهسا_امینی pic.twitter.com/rEzO0sMGSC— Heshmat Alavi (@HeshmatAlavi) October 2, 2022 فوریصدای تیراندازی، ورودی شمالی دانشگاه شریفاز وضعیت دانشجوهای بازداشتی تو پارکینگ خبری نیست؛ مردم جمع شدن جلوی در اصلی#مهسا_امینی pic.twitter.com/YQQ5IpPZUA— Pouria Zeraati (@pouriazeraati) October 2, 2022 Á myndbandi sem birt var á Twitter má sjá stúdenta flýja öryggissveitir. Fleiri myndbönd sýna sveitirnar skjóta í átt að mannfjöldanum á háskólasvæðinu. Fleiri bættust í hópinn með degi og lýstu mótmændur áhyggjum af því að hörmungar á stúdentamótmælum á árinu 1999 gætu endurtekið sig. Írönsk yfirvöld hafa jafnframt lokað fyrir internetið í landinu og lögregla hefur beitt mikilli hörku. Þrátt fyrir tilraunir yfirvalda í að torvelda mótmælendum samskipti hafa myndbönd af fólki, sem sýna lögreglu beita fólk ofbeldi í mótmælunum, verið í dreifingu á samfélagsmiðlunum Instagram og Whatsapp.
Íran Mótmælaalda í Íran Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Sjá meira