Ingvar: „Aldrei hræddur um að við myndum tapa" Hjörvar Ólafsson skrifar 1. október 2022 20:25 Ingvar Jónsson og Þórður Ingason, markvarðarteymi Víkings, með Mjólkurbikarinn í lúkunum. Vísir/Hulda Margrét Ingvar Jónsson, markvörður Víkings Reykjavíkur, var aldrei í vafa um hvoru megin sigurinn myndi lenda í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í fótbolta í dag. „Það var vissulega svekkjandi að fá þetta klaufalega mark á okkur í uppbótartíma leiksins en ég var ekki á neinum tímapunkti stressaður um að við myndum tapa. Mér fannst við vera betri allan leikinn og hafa góð tök á leiknum," sagði Ingvar sem skoraði sjálfsmark sem varð til þess að leikurinn fór í framlengingu. „Við kvittuðum fyrir jöfnunarmarkið strax í upphafi framlengingarinnar sem var þægilegt. Við stýrðum leiknum allan tímann og sigldum sigrinum fagmannlega í höfn," sagði hann enn fremur. „Þetta Víkingslið er magnað og við höfum nú náð áfanga sem fá önnur lið hafa náð. Það er ótrúlega gaman að spila með þessu liði og góð tilfinning að hafa tekist að skapa þann kúltúr sem við höfum gert. Það er erfitt að skapa sigurhefð og það höfum við gert," sagði Ingvar um tilfinnguna sem bærðist um í brjósti hans. Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira
„Það var vissulega svekkjandi að fá þetta klaufalega mark á okkur í uppbótartíma leiksins en ég var ekki á neinum tímapunkti stressaður um að við myndum tapa. Mér fannst við vera betri allan leikinn og hafa góð tök á leiknum," sagði Ingvar sem skoraði sjálfsmark sem varð til þess að leikurinn fór í framlengingu. „Við kvittuðum fyrir jöfnunarmarkið strax í upphafi framlengingarinnar sem var þægilegt. Við stýrðum leiknum allan tímann og sigldum sigrinum fagmannlega í höfn," sagði hann enn fremur. „Þetta Víkingslið er magnað og við höfum nú náð áfanga sem fá önnur lið hafa náð. Það er ótrúlega gaman að spila með þessu liði og góð tilfinning að hafa tekist að skapa þann kúltúr sem við höfum gert. Það er erfitt að skapa sigurhefð og það höfum við gert," sagði Ingvar um tilfinnguna sem bærðist um í brjósti hans.
Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira