Þjóðarsjóður Kúveit selur meira en helming bréfa sinna í Arion
![Frá áramótum hefur hlutabréfaverð Arion banka lækkað um rúmlega 16 prósent. Er þá ekki tekið tillit arðgreiðslu upp á 22,5 milljarða til hluthafa í marsmánuði.](https://www.visir.is/i/D7FE61BC96E4ED81C40DC4B5EC3E434F4BB189EA5EEB816967D14DF011FF04FF_713x0.jpg)
Þjóðarsjóður Kúveit, einn stærsti fjárfestingarsjóður í ríkiseigu í heiminum, hefur á skömmum tíma minnkað verulega við eignahlut sinn í Arion banka. Sjóðurinn var áður einn stærsti erlendi fjárfestirinn í hluthafahópi bankans með tæplega eins prósenta hlut.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/63F51EB43C1814F461E84DE04202D4D22061425FA440FE18655D65BC7A69EFF7_308x200.jpg)
Vanguard keypti fyrir tvo milljarða í Arion banka
Bandaríska sjóðastýringarfélagið Vanguard fer með tæplega 0,8 prósenta eignarhlut í Arion eftir að hafa fjárfest í bankanum samhliða því að íslenski markaðurinn var færður upp í flokk nýmarkaðsríkja í byrjun síðastu viku.
![](https://www.visir.is/i/B6562A974149DAB684C666A792B740E1EF12E495A63A265BC5FA485168F3F90C_308x200.jpg)
Þjóðarsjóður Kúveit fjárfestir í fasteignafélaginu Eik
Þjóðarsjóður Kúveit, einn stærsti fjárfestingasjóður í ríkiseigu í heiminum, fjárfesti í fasteignafélaginu Eik fyrir vel á þriðja hundrað milljónir króna í síðasta mánuði.