Alexandra lék allan leikinn á miðri miðjunni fyrir heimakonur, en það voru þær Alice Parisi og Daniela Sabatino sem sáu um markaskorun Fiorentina í fyrri hálfleik.
Fiorentina hefur farið vel af stað á tímabilinu og hefur unni fjóra af fyrstu fimm leikjum sínum. Liðið er því með tólf stig að fimm umferðum loknum og situr í öðru sæti deildarinnar, einu stigi á eftir toppliði Inter.
⏹️⏱️ | 𝗙𝗨𝗟𝗟𝗧𝗜𝗠𝗘
— ACF Fiorentina Femminile (@ACF_Womens) October 1, 2022
Fiorentina 🆚 Sassuolo 2-0#ForzaViola 💜 #FiorentinaSassuolo pic.twitter.com/JdNBBAq0qX