Hrútadagur á Raufarhöfn í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. október 2022 12:30 Dagskrá dagsins er glæsileg á Raufarhöfn á Hrútadeginum 2022. Aðsend Fegurðarsamkeppni gimbra, hrútaþukl og stígvélakast er meðal þess, sem fer fram á Hrútadeginum, sem haldin er hátíðlegur á Raufarhöfn í dag. Hrútadagurinn á Raufarhöfn er alltaf haldin á haustin í þorpinu og byggist alltaf upp mikil stemming fyrir honum í samfélaginu nokkrum vikum áður. Á deginum koma bændur og búalið saman, ásamt gestum og bregða á leik. Dagskrá Hrútadagsins hefst klukkan tvö á eftir og stendur fram eftir degi í Faxahöllinni, sem er reiðhöll rétt fyrir utan Raufarhöfn. Ingibjörg H. Sigurðardóttir er hrútadagsstjóri. „Hrútadagur er bara mjög skemmtilegur dagur, sem við höldum einu sinni á ári og hann verður bara stórglæsilegur í ár. Þá koma bændur og selja afurðirnar sínar og þú getur komið og keypt þér hrút ef þú ert með tilskilin leyfi til þess og keypt þér allskonar varning í sölubásunum hjá okkur og bara komið og hitt fólk og skemmt þér“, segir Ingibjörg. Og fegurðarsamkeppni verður haldin á Hrútadeginum. „Já, það er fegurðarsamkeppni gimbra. Krakkarnir skreyta gimbrarnar sínar og svo er kosning um það hver er með fallegustu gimbrina.“ Hrútaþukl verður líka í gangi í dag eða hvað? „Já, já, það er náttúrulega verið að velja skrokkgæða besta hrútinn og það er Búvís bikar, sem fylgir honum, það er mikill heiður fyrir þann, sem hreppir þau verðlaun,“ segir Ingibjörg. Hrútadagurinn er alltaf mjög vinsæll á Raufarhöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ingibjörg segir að það sé alltaf mikil þátttaka í Hrútadeginum. „Það er bara mjög góð þátttaka. Við erum að fá svona 500 til 700 manns yfirleitt í húsið yfir daginn, sem verður að teljast mjög gott í 200 manna þorpi,“ segir Ingibjörg. Allar nánari upplýsingar um daginn má finna hér Allar nánari upplýsingar um daginn má finna hér Norðurþing Landbúnaður Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Fleiri fréttir Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Sjá meira
Hrútadagurinn á Raufarhöfn er alltaf haldin á haustin í þorpinu og byggist alltaf upp mikil stemming fyrir honum í samfélaginu nokkrum vikum áður. Á deginum koma bændur og búalið saman, ásamt gestum og bregða á leik. Dagskrá Hrútadagsins hefst klukkan tvö á eftir og stendur fram eftir degi í Faxahöllinni, sem er reiðhöll rétt fyrir utan Raufarhöfn. Ingibjörg H. Sigurðardóttir er hrútadagsstjóri. „Hrútadagur er bara mjög skemmtilegur dagur, sem við höldum einu sinni á ári og hann verður bara stórglæsilegur í ár. Þá koma bændur og selja afurðirnar sínar og þú getur komið og keypt þér hrút ef þú ert með tilskilin leyfi til þess og keypt þér allskonar varning í sölubásunum hjá okkur og bara komið og hitt fólk og skemmt þér“, segir Ingibjörg. Og fegurðarsamkeppni verður haldin á Hrútadeginum. „Já, það er fegurðarsamkeppni gimbra. Krakkarnir skreyta gimbrarnar sínar og svo er kosning um það hver er með fallegustu gimbrina.“ Hrútaþukl verður líka í gangi í dag eða hvað? „Já, já, það er náttúrulega verið að velja skrokkgæða besta hrútinn og það er Búvís bikar, sem fylgir honum, það er mikill heiður fyrir þann, sem hreppir þau verðlaun,“ segir Ingibjörg. Hrútadagurinn er alltaf mjög vinsæll á Raufarhöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ingibjörg segir að það sé alltaf mikil þátttaka í Hrútadeginum. „Það er bara mjög góð þátttaka. Við erum að fá svona 500 til 700 manns yfirleitt í húsið yfir daginn, sem verður að teljast mjög gott í 200 manna þorpi,“ segir Ingibjörg. Allar nánari upplýsingar um daginn má finna hér Allar nánari upplýsingar um daginn má finna hér
Norðurþing Landbúnaður Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Fleiri fréttir Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Sjá meira