Nýtt útlit mynta með andliti Karls III lítur dagsins ljós Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 30. september 2022 22:52 Hér má sjá útlit peningsins. AP/Alastair Grant Útlit nýrra mynta sem munu bera andlit Karls III Bretlandskonungs hefur verið afhjúpað af konunglegu myntsláttunni. Karl er sagður vera hæstánægður með útkomuna á útliti eigin vangasvips. Myntin er hönnuð út frá ljósmynd af konungi. Nýr fimm pensa peningur mun fara í dreifingu til almennra nota á næstu mánuðum og sérstakur fimm punda peningur mun einnig vera til sölu en hann er sagður hafa söfnunargildi fyrir fólk og sé ekki til almennra nota. BBC greinir frá þessu. Eins og hefðin segir til um vísar andlit konungs til vinstri en áttin ákvarðast út frá þeirri sem forveri sneri í á sinni mynt, andlit Elísabetar II Bretlandsdrottningar vísaði til hægri. Einnig mun Karl ekki bera kórónu á myntinni en hefð sé fyrir því að konungar geri það ekki. Móðir hans, Elísabet bar kórónu á sinni mynt. Frá byrjun næsta árs muni fleiri myntir birtast með sömu mynd, allt frá einu pens upp í tvö pund en myntir Elísabetar og Karls muni samt sem áður vera saman í dreifingu næstu árin. Mikið hefur verið um „merkjaskipti“ hjá konungi síðan móðir hans lést en í vikunni var nýtt konungsmerki hans einnig kynnt. Konungsmerkið mun prýða póstkassa, bréfsefni og byggingar ásamt öðru. Bretland Karl III Bretakonungur Elísabet II Bretadrottning Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Mest lesið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar Viðskipti innlent Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Viðskipti innlent „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Viðskipti innlent Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Viðskipti erlent „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Atvinnulíf Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Nýr fimm pensa peningur mun fara í dreifingu til almennra nota á næstu mánuðum og sérstakur fimm punda peningur mun einnig vera til sölu en hann er sagður hafa söfnunargildi fyrir fólk og sé ekki til almennra nota. BBC greinir frá þessu. Eins og hefðin segir til um vísar andlit konungs til vinstri en áttin ákvarðast út frá þeirri sem forveri sneri í á sinni mynt, andlit Elísabetar II Bretlandsdrottningar vísaði til hægri. Einnig mun Karl ekki bera kórónu á myntinni en hefð sé fyrir því að konungar geri það ekki. Móðir hans, Elísabet bar kórónu á sinni mynt. Frá byrjun næsta árs muni fleiri myntir birtast með sömu mynd, allt frá einu pens upp í tvö pund en myntir Elísabetar og Karls muni samt sem áður vera saman í dreifingu næstu árin. Mikið hefur verið um „merkjaskipti“ hjá konungi síðan móðir hans lést en í vikunni var nýtt konungsmerki hans einnig kynnt. Konungsmerkið mun prýða póstkassa, bréfsefni og byggingar ásamt öðru.
Bretland Karl III Bretakonungur Elísabet II Bretadrottning Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Mest lesið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar Viðskipti innlent Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Viðskipti innlent „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Viðskipti innlent Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Viðskipti erlent „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Atvinnulíf Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira