Verðbólga á miklu flugi í Hollandi: „Ég fékk áfall, þetta er hræðilegt“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. september 2022 15:04 Verðbólga er víða á siglingu, sérstaklega í Hollandi. EPA-EFE/SEM VAN DER WAL Verðbólga í Hollandi mælist nú 17,1 prósent og hefur ekki verið hærri þar í landi frá tímum Seinni heimstyrjaldarinnar á fjórða og fimmta áratug síðustu aldar. Fjármálaráðherra landsins segir tölurnar vera áfall. Líkt og víða um heim hefur verðbólga verið á flugi í Hollandi undanfari misseri. Um mitt síðasta ár mældist hún í kringum tvö prósent en hefur síðan þá vaxið ört. „Ég fékk áfall, þetta er hræðilegt,“ hefur hollenski miðillinn NOS eftir Sigrid Kaag, fjármálaráðherra Hollands. Bendir hún jafn framt á að ríkisstjórn Hollands hafi nýverið samþykkt aðgerðapakka upp á sautján milljarða evra, seme ætlaður sé að dempa áhrif verðbólgunnar á íbúa Hollands. Hækkandi orkuverð er aðaldrifkraftur verðbólgunnar í Hollandi, líkt og víðar í álfunni. Í Hollandi hefur orkuverð hækkað um 114 prósent á einu ári. This is one of the most unreal charts I have ever posted!#Inflation in the #Netherlands, my home country, has spiked to a surreal 17.1%. pic.twitter.com/FqtLI7HpXd— jeroen blokland (@jsblokland) September 30, 2022 Hagstofa Hollands vinnur nú að því að uppfæra reikniformúluna sem notað er til til að reikna verðbólgu, ekki síst þá hluta hennar sem snúa að orkuverði, í von um að hægt verði að endurspegla betur raunorkuverð. Núverandi formúla byggir á verði nýrra orkusamninga sem metnir séu á grunnverði. Raunin sé hins vegar sú að mörg heimili greiði lægra verð en þetta svokallaða grunnverð. Holland Orkumál Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Líkt og víða um heim hefur verðbólga verið á flugi í Hollandi undanfari misseri. Um mitt síðasta ár mældist hún í kringum tvö prósent en hefur síðan þá vaxið ört. „Ég fékk áfall, þetta er hræðilegt,“ hefur hollenski miðillinn NOS eftir Sigrid Kaag, fjármálaráðherra Hollands. Bendir hún jafn framt á að ríkisstjórn Hollands hafi nýverið samþykkt aðgerðapakka upp á sautján milljarða evra, seme ætlaður sé að dempa áhrif verðbólgunnar á íbúa Hollands. Hækkandi orkuverð er aðaldrifkraftur verðbólgunnar í Hollandi, líkt og víðar í álfunni. Í Hollandi hefur orkuverð hækkað um 114 prósent á einu ári. This is one of the most unreal charts I have ever posted!#Inflation in the #Netherlands, my home country, has spiked to a surreal 17.1%. pic.twitter.com/FqtLI7HpXd— jeroen blokland (@jsblokland) September 30, 2022 Hagstofa Hollands vinnur nú að því að uppfæra reikniformúluna sem notað er til til að reikna verðbólgu, ekki síst þá hluta hennar sem snúa að orkuverði, í von um að hægt verði að endurspegla betur raunorkuverð. Núverandi formúla byggir á verði nýrra orkusamninga sem metnir séu á grunnverði. Raunin sé hins vegar sú að mörg heimili greiði lægra verð en þetta svokallaða grunnverð.
Holland Orkumál Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira