Segja auglýsingu hafa verið tilbúna en svo barst „tillaga“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. september 2022 07:16 Harpa Þórisdóttir og Lilja Alfreðsdóttir við skipun Hörpu í embætti þjóðminjavarðar. Stjórnarráðið Búið var að smíða auglýsingu um stöðu þjóðminjavarðar þegar sveigt var af leið og ákveðið að skipa í stöðuna án þess að auglýsa hana. Svo virðist sem tillaga hafi borist á borð ráðherra sem varð þess valdandi að staðan var ekki auglýst. Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag en þar segir meðal annars að á Safnaþingi á dögunum hafi Lilja Alfreðsdóttir menningarmálaráðherra greint frá því að tillaga um þjóðminjavörð hefði borist á hennar borð. Þá segir Ólöf Gerður Sigfúsdóttir, formaður Íslandsdeildar Alþjóðasafnaráðsins, að á fundi með ráðherra á mánudag hefði Skúli Eggert Þórðarson ráðuneytisstjóri sagt að auglýsing um starfið hefði verið tilbúin í sumar en síðan hefði verið sveigt af leið. „Það er óreiða í svörum ráðherra um það hvernig farið var í þessa vegferð,“ hefur Fréttablaðið eftir Sigurjóni B. Hafsteinssyni, prófessor í safnafræði við Háskóla Íslands. Fréttablaðið segist hafa beðið í tvo daga eftir svörum frá ráðherra við því hvers vegna hún telji sig ekki geta afturkallað skipun Hörpu Þórsdóttur í starf þjóðminjavarðar. Þá hafa blaðinu ekki borist svör við fyrirspurn til Hörpu, þar sem hún er spurð að því hvort hún hafi sjálf gert tillögu að því að vera færð til í starfi og hvort hún hafi íhugað að höggva á hnútinn með því að afþakka stöðuna. Þess ber að geta að fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur í margar vikur leitast eftir því að fá bókað viðtal við Lilju um málið og sent ráðherra spurningar en án árangurs. Ráðherra svaraði hins vegar spurningum eftir ríkisstjórnarfund á þriðjudag. Deilur um skipun þjóðminjavarðar Menning Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag en þar segir meðal annars að á Safnaþingi á dögunum hafi Lilja Alfreðsdóttir menningarmálaráðherra greint frá því að tillaga um þjóðminjavörð hefði borist á hennar borð. Þá segir Ólöf Gerður Sigfúsdóttir, formaður Íslandsdeildar Alþjóðasafnaráðsins, að á fundi með ráðherra á mánudag hefði Skúli Eggert Þórðarson ráðuneytisstjóri sagt að auglýsing um starfið hefði verið tilbúin í sumar en síðan hefði verið sveigt af leið. „Það er óreiða í svörum ráðherra um það hvernig farið var í þessa vegferð,“ hefur Fréttablaðið eftir Sigurjóni B. Hafsteinssyni, prófessor í safnafræði við Háskóla Íslands. Fréttablaðið segist hafa beðið í tvo daga eftir svörum frá ráðherra við því hvers vegna hún telji sig ekki geta afturkallað skipun Hörpu Þórsdóttur í starf þjóðminjavarðar. Þá hafa blaðinu ekki borist svör við fyrirspurn til Hörpu, þar sem hún er spurð að því hvort hún hafi sjálf gert tillögu að því að vera færð til í starfi og hvort hún hafi íhugað að höggva á hnútinn með því að afþakka stöðuna. Þess ber að geta að fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur í margar vikur leitast eftir því að fá bókað viðtal við Lilju um málið og sent ráðherra spurningar en án árangurs. Ráðherra svaraði hins vegar spurningum eftir ríkisstjórnarfund á þriðjudag.
Deilur um skipun þjóðminjavarðar Menning Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira