Fjölmiðlakonan Katie Couric greindist með brjóstakrabbamein Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 29. september 2022 12:31 Couric hefur verið dugleg að fræða fólk um krabbamein í gegnum árin og virðist hennar eigin greining ekki breyta neinu. Getty/Santiago Felipe Fjölmiðlakonan Katie Couric greindi frá því í gær að hún hefði greinst með brjóstakrabbamein fyrr í sumar. Meinið var fjarlægt og hún lauk geislameðferð fyrr í vikunni. Couric er 65 ára gömul og hefur unnið til allskyns verðlauna fyrir störf sín sem fréttakona. Hún fór í reglubundna brjóstaskoðun og ætlaði að mynda hana fyrir fréttaþáttinn „Good Morning America.“ Þessu greinir Couric frá á heimasíðu sinni. Hún segir greininguna hafa komið sér í opna skjöldu en eiginmaður hennar lést úr ristilkrabbameini þegar hann var 41 árs. Hún sýndi frá því í „Today Show“ á NBC þegar hún fór í ristilspeglun árið 2000 til þess að vekja athygli á málefninu. Myndbandið úr þættinum má sjá hér að neðan. Í brjósti Couric fannst æxli á stærð við ólívu og var fjarlægt þann 14. júlí síðastliðinn. Eftir greiningu kom í ljós að hún myndi ekki þurfa að fara í lyfjameðferð, krabbameinið væri einungis á stigi 1A en geislameðferð væri næsta skref. Couric segist hafa hlustað á Dolly, Parton, Taylor Swift og Bruce Springsteen ásamt öðrum á meðan meðferðinni stóð. Á þriðjudaginn í þessari viku lauk hún meðferðinni. View this post on Instagram A post shared by Katie Couric (@katiecouric) Hún kveðst heppin að hafa aðgang að eins góðri heilbrigðisþjónustu og raun ber vitni, hún taki því ekki sem sjálfsögðum hlut og hefði verið reið yfir því að það sama eigi ekki við um alla Bandaríkjamenn. Hún hvetur fólk til þess að fara í reglubundna brjóstaskoðun og komast að því hvort brjóst þeirra séu þétt líkt og hennar þar sem erfiðara geti verið að greina krabbameinið í þeim tilfellum. Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Sjá meira
Couric er 65 ára gömul og hefur unnið til allskyns verðlauna fyrir störf sín sem fréttakona. Hún fór í reglubundna brjóstaskoðun og ætlaði að mynda hana fyrir fréttaþáttinn „Good Morning America.“ Þessu greinir Couric frá á heimasíðu sinni. Hún segir greininguna hafa komið sér í opna skjöldu en eiginmaður hennar lést úr ristilkrabbameini þegar hann var 41 árs. Hún sýndi frá því í „Today Show“ á NBC þegar hún fór í ristilspeglun árið 2000 til þess að vekja athygli á málefninu. Myndbandið úr þættinum má sjá hér að neðan. Í brjósti Couric fannst æxli á stærð við ólívu og var fjarlægt þann 14. júlí síðastliðinn. Eftir greiningu kom í ljós að hún myndi ekki þurfa að fara í lyfjameðferð, krabbameinið væri einungis á stigi 1A en geislameðferð væri næsta skref. Couric segist hafa hlustað á Dolly, Parton, Taylor Swift og Bruce Springsteen ásamt öðrum á meðan meðferðinni stóð. Á þriðjudaginn í þessari viku lauk hún meðferðinni. View this post on Instagram A post shared by Katie Couric (@katiecouric) Hún kveðst heppin að hafa aðgang að eins góðri heilbrigðisþjónustu og raun ber vitni, hún taki því ekki sem sjálfsögðum hlut og hefði verið reið yfir því að það sama eigi ekki við um alla Bandaríkjamenn. Hún hvetur fólk til þess að fara í reglubundna brjóstaskoðun og komast að því hvort brjóst þeirra séu þétt líkt og hennar þar sem erfiðara geti verið að greina krabbameinið í þeim tilfellum.
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning