Orri og Óli Valur byrja úrslitaleikinn við Tékka Sindri Sverrisson skrifar 27. september 2022 14:44 Óli Valur Ómarsson átti góða innkomu gegn Tékkum í fyrri leiknum. vísir/Diego Nú klukkan 16 mætir Ísland liði Tékklands ytra í seinni umspilsleiknum um sæti á EM U21-landsliða karla í fótbolta. Byrjunarlið Íslands er klárt. Íslenska liðið er 2-1 undir í einvíginu og þarf því á sigri að halda í dag. Sævar Atli Magnússon, sem skoraði eina mark Íslands í fyrri leiknum, er hins vegar í banni og Ísak Snær Þorvaldsson dró sig út úr hópnum vegna sýkingar í tönn. Í þeirra stað koma inn í byrjunarliðið þeir Kristian Nökkvi Hlynsson, sem er laus úr banni, og Orri Steinn Óskarsson. Báðir eru þeir aðeins 18 ára gamlir en Kristian er miðjumaður Ajax og Orri sóknarmaður FC Kaupmannahafnar. Þriðja og síðasta breytingin á byrjunarliði Íslands er svo sú að Óli Valur Ómarsson kemur í stað Atla Barkarsonar. Byrjunarlið Íslands: Mark: Hákon Rafn Valdimarsson Vörn: Óli Valur Ómarsson, Ísak Óli Ólafsson, Róbert Orri Þorkelsson, Valgeir Lunddal Friðriksson. Miðja: Andri Fannar Baldursson, Kolbeinn Þórðarson, Kristian Nökkvi Hlynsson. Sókn: Orri Steinn Óskarsson, Brynjólfur Darri Willumsson, Dagur Dan Þórhallsson. Leikurinn við Tékkland hefst klukkan 16 og er í beinni textalýsingu á Vísi. EM U21 í fótbolta 2023 Fótbolti Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver Sjá meira
Íslenska liðið er 2-1 undir í einvíginu og þarf því á sigri að halda í dag. Sævar Atli Magnússon, sem skoraði eina mark Íslands í fyrri leiknum, er hins vegar í banni og Ísak Snær Þorvaldsson dró sig út úr hópnum vegna sýkingar í tönn. Í þeirra stað koma inn í byrjunarliðið þeir Kristian Nökkvi Hlynsson, sem er laus úr banni, og Orri Steinn Óskarsson. Báðir eru þeir aðeins 18 ára gamlir en Kristian er miðjumaður Ajax og Orri sóknarmaður FC Kaupmannahafnar. Þriðja og síðasta breytingin á byrjunarliði Íslands er svo sú að Óli Valur Ómarsson kemur í stað Atla Barkarsonar. Byrjunarlið Íslands: Mark: Hákon Rafn Valdimarsson Vörn: Óli Valur Ómarsson, Ísak Óli Ólafsson, Róbert Orri Þorkelsson, Valgeir Lunddal Friðriksson. Miðja: Andri Fannar Baldursson, Kolbeinn Þórðarson, Kristian Nökkvi Hlynsson. Sókn: Orri Steinn Óskarsson, Brynjólfur Darri Willumsson, Dagur Dan Þórhallsson. Leikurinn við Tékkland hefst klukkan 16 og er í beinni textalýsingu á Vísi.
EM U21 í fótbolta 2023 Fótbolti Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver Sjá meira