Gervigreind tekur við af James Earl Jones Bjarki Sigurðsson skrifar 26. september 2022 22:02 James Earl Jones hefur talað fyrir Svarthöfða í 45 ár. Getty/Jim Spellman Maðurinn sem hefur ljáð Stjörnustríðsillmenninu Svarthöfða rödd sína í tugi ára mun ekki koma til með að tala inn á fleira efni sem inniheldur persónuna. Þess í stað mun gervigreind sjá til þess að Svarthöfði muni aldrei þurfa nýja rödd. James Earl Jones hefur verið rödd Svarthöfða allt frá árinu 1977 þegar fyrsta Stjörnustríðsmyndin, Ný von, kom út. Nú hefur hann aftur á móti skrifað undir samning við útgefendur alls Stjörnustríðsefnis, Disney og Lucasfilm, um að gervigreind taki við. Gervigreindin var sérstaklega hönnuð af úkraínsku fyrirtæki fyrir Stjörnustríð og Svarthöfða en notast var við gamlar upptökur af Jones til að setja hana saman. Með gervigreindinni verður hægt að láta eins og Jones sjálfur sé að segja hvaða setningu sem er. Jones er orðinn 91 árs gamall og ræddi nýlega við framleiðendur Stjörnustríðs um að hann vildi fara að fjarlægja sig frá hlutverkinu. Auðvitað var ekki hægt að gefa Svarthöfða nýja rödd og því var gervigreindinni komið á fótinn. Bíó og sjónvarp Hollywood Gervigreind Star Wars Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
James Earl Jones hefur verið rödd Svarthöfða allt frá árinu 1977 þegar fyrsta Stjörnustríðsmyndin, Ný von, kom út. Nú hefur hann aftur á móti skrifað undir samning við útgefendur alls Stjörnustríðsefnis, Disney og Lucasfilm, um að gervigreind taki við. Gervigreindin var sérstaklega hönnuð af úkraínsku fyrirtæki fyrir Stjörnustríð og Svarthöfða en notast var við gamlar upptökur af Jones til að setja hana saman. Með gervigreindinni verður hægt að láta eins og Jones sjálfur sé að segja hvaða setningu sem er. Jones er orðinn 91 árs gamall og ræddi nýlega við framleiðendur Stjörnustríðs um að hann vildi fara að fjarlægja sig frá hlutverkinu. Auðvitað var ekki hægt að gefa Svarthöfða nýja rödd og því var gervigreindinni komið á fótinn.
Bíó og sjónvarp Hollywood Gervigreind Star Wars Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira