Toyota lokar verksmiðju sinni í Rússlandi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. september 2022 07:00 Toyota merkið. Fyrirtækið mun áfram þjónusta Toyota eigendur í Rússlandi en ekki framleiða neina bíla þar. Fyrirtæki hafa mörg hver yfirgefið Rússland í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Nú hefur Toyota bæst við á þann lista. Verksmiðjan í Sankti Pétursborg hefur verið óstarfrækt síðan í mars, vegna skorts á hráefnum, en nú hefur verið ákveðið að setja ekki framleiðsluna aftur af stað. Verksmiðjan framleiddi um 100.000 bíla á ári ogog framleiddi Camry og Rav4. Sem hluti af lokun verksmiðjunnar hefur Toyota tekið á sig greiðslur til starfsfólks sem og aðrar samfélagslegar skyldur. Hverjar sem þær kunna að vera. Rússland Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent
Verksmiðjan í Sankti Pétursborg hefur verið óstarfrækt síðan í mars, vegna skorts á hráefnum, en nú hefur verið ákveðið að setja ekki framleiðsluna aftur af stað. Verksmiðjan framleiddi um 100.000 bíla á ári ogog framleiddi Camry og Rav4. Sem hluti af lokun verksmiðjunnar hefur Toyota tekið á sig greiðslur til starfsfólks sem og aðrar samfélagslegar skyldur. Hverjar sem þær kunna að vera.
Rússland Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent