Tugir farandfólks fórust undan ströndum Sýrlands Kjartan Kjartansson skrifar 23. september 2022 14:55 Sjúkrabílar og ættingjar í Líbanon bíða eftir að fara yfir landamærin að Sýrlandi til að sækja lík þeirra sem fórust. Vísir/EPA Leitarlið hefur fundið 71 lík eftir að bátur með á annað hundrað farandfólks sökk undan ströndum Sýrlands í gær. Björgunaraðgerðir standa enn yfir en tuttugu manns hafa fundist á lífi til þessa og verið fluttir á sjúkrahús í Sýrlandi. Embættismenn í Sýrlandi segja að 120-150 manns hafi verið um borð í bátnum, þar á meðal konur og börn. Fólkið hafi verið frá Líbanon, Sýrlandi og Palestínu. Báturinn er lagði upp frá Minyeh, nærri hafnarborginni Trípolí í Líbanon en ekki er ljóst hvað varð til þess að hann sökk. Talið er að fólkið hafi verið á leiðinni til Evrópu, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Stríður straumur farand- og flóttafólks hefur verið frá Líbanon undanfarið. Þar geisar nú efnahagskreppa auk þess sem áhrifa Covid-faraldursins og sprengingarinnar miklu í höfninni í Beirút gætir enn. Samkvæmt tölum Sameinuðu þjóðanna reyndu tvöfalt fleiri að komast til Evrópu frá Líbanon en árið áður. Það sem af er ári hefur ferðum fólks þaðan fjölgað um 70% frá því í fyrra. Á meðal þeirra sem fórust í skipsskaðanum í gær var Mustafa Mesto, 35 ára gamall leigubílstjóri frá Líbanon, tvær dætur hans og sonur. Eiginkona hans og faðir liggja þungt haldin á sjúkrahúsi í Sýrlandi, að sögn fréttaritara BBC. „Hann flúði fátækt og þær hræðilegu aðstæður sem þau skildu okkur eftir í. Þessum stjórnmálamönnum gæti ekki staðið meira á sama um okkur. Ekkert færir mér hann aftur, ekkert færir mér litlu börnin hans aftur,“ hefur BBC eftir Ödlu, móður Mustafa. Sýrland Flóttamenn Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Varðturnarnir á bak og burt Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Embættismenn í Sýrlandi segja að 120-150 manns hafi verið um borð í bátnum, þar á meðal konur og börn. Fólkið hafi verið frá Líbanon, Sýrlandi og Palestínu. Báturinn er lagði upp frá Minyeh, nærri hafnarborginni Trípolí í Líbanon en ekki er ljóst hvað varð til þess að hann sökk. Talið er að fólkið hafi verið á leiðinni til Evrópu, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Stríður straumur farand- og flóttafólks hefur verið frá Líbanon undanfarið. Þar geisar nú efnahagskreppa auk þess sem áhrifa Covid-faraldursins og sprengingarinnar miklu í höfninni í Beirút gætir enn. Samkvæmt tölum Sameinuðu þjóðanna reyndu tvöfalt fleiri að komast til Evrópu frá Líbanon en árið áður. Það sem af er ári hefur ferðum fólks þaðan fjölgað um 70% frá því í fyrra. Á meðal þeirra sem fórust í skipsskaðanum í gær var Mustafa Mesto, 35 ára gamall leigubílstjóri frá Líbanon, tvær dætur hans og sonur. Eiginkona hans og faðir liggja þungt haldin á sjúkrahúsi í Sýrlandi, að sögn fréttaritara BBC. „Hann flúði fátækt og þær hræðilegu aðstæður sem þau skildu okkur eftir í. Þessum stjórnmálamönnum gæti ekki staðið meira á sama um okkur. Ekkert færir mér hann aftur, ekkert færir mér litlu börnin hans aftur,“ hefur BBC eftir Ödlu, móður Mustafa.
Sýrland Flóttamenn Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Varðturnarnir á bak og burt Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira