Mourinho slær í gegn í nýju lagi Stormzy Valur Páll Eiríksson skrifar 23. september 2022 07:30 Stormzy og José Mourinho í myndbandinu. Skjáskot/YouTube José Mourinho, þjálfari Roma á Ítalíu, er í nýju lagi breska tónlistarmannsins Stormzy og á hlutverk í myndbandinu við lagið að auki. Stormzy mætti flokka innan hinnar svokölluðu grime-senu í Bretlandi og hefur verið á meðal vinsælli tónlistarmanna landsins síðustu ár. Hann gaf út nýtt lag í gær sem ber heitið Mel Made Me Do It með meðfylgjandi myndbandi á YouTube sem hefur vakið töluverða athygli. Gripið er í gamalt viðtal Mourinhos í laginu þar sem hann kveðst helst ekki vilja tjá sig, þá sé hann í vandræðum. Ekki nóg með það heldur er Mourinho einnig í myndbandinu með Stormzy og félögum hans. Stormzy er mikill stuðningsmaður Manchester United en Mourinho var þjálfari liðsins um tíma. Hann hefur einnig þjálfað Chelsea og Tottenhan á Englandi. Mourinho var ekki sá eini úr íþróttaheiminum í myndbandinu, sem er tæplega 11 mínútna langt. Fyrrum spretthlauparinn Usain Bolt er þar einnig, ásamt bresku hlaupakonunni Dinu Asher-Smith, og fyrrum fótboltamanninum Ian Wright. Louis Theroux, Jonathan Ross, Zeze Mills og fleiri til eru einnig í myndbandinu. Myndbandið og lagið má sjá og heyra í spilaranum að ofan. Bolt og Asher-Smith má sjá við byrjun myndbandsins, Mourinho eftir rúmar fimm mínútur og Wright eftir um átta. Bretland Ítalski boltinn Tónlist Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Sjá meira
Stormzy mætti flokka innan hinnar svokölluðu grime-senu í Bretlandi og hefur verið á meðal vinsælli tónlistarmanna landsins síðustu ár. Hann gaf út nýtt lag í gær sem ber heitið Mel Made Me Do It með meðfylgjandi myndbandi á YouTube sem hefur vakið töluverða athygli. Gripið er í gamalt viðtal Mourinhos í laginu þar sem hann kveðst helst ekki vilja tjá sig, þá sé hann í vandræðum. Ekki nóg með það heldur er Mourinho einnig í myndbandinu með Stormzy og félögum hans. Stormzy er mikill stuðningsmaður Manchester United en Mourinho var þjálfari liðsins um tíma. Hann hefur einnig þjálfað Chelsea og Tottenhan á Englandi. Mourinho var ekki sá eini úr íþróttaheiminum í myndbandinu, sem er tæplega 11 mínútna langt. Fyrrum spretthlauparinn Usain Bolt er þar einnig, ásamt bresku hlaupakonunni Dinu Asher-Smith, og fyrrum fótboltamanninum Ian Wright. Louis Theroux, Jonathan Ross, Zeze Mills og fleiri til eru einnig í myndbandinu. Myndbandið og lagið má sjá og heyra í spilaranum að ofan. Bolt og Asher-Smith má sjá við byrjun myndbandsins, Mourinho eftir rúmar fimm mínútur og Wright eftir um átta.
Bretland Ítalski boltinn Tónlist Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Sjá meira