„Kemur mikill talandi og reynsla með tilkomu Arons í hjarta varnarinnar“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. september 2022 22:47 Arnar Þór Viðarsson er landsliðsþjálfari Íslands. Vísir/Diego Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var sáttur við varnarleik lærisveina sinna þegar liðið vann 1-0 sigur gegn Venesúela í vináttualandsleik í Vínarborg í dag. „Fyrst og fremst ánægður með sigurinn og það að halda hreinu. Mér fannst við hafa stjórn á þessum leik og varnarleikurinn vera góður. Þeir fengu einungis færi þarna í tvö skipti eftir mistök hjá okkur. Annars vorum við þéttir til baka,“ sagði Arnar Þór í samtali við Viaplay að leik loknum. „Það kemur mikill talandi og reynsla með tilkomu Arons Einars í hjarta varnarinnar. Hann færir ró í gegnum allt liðið og mér fannst samvinnan í varnarleiknum í gegnum allt liðið góð. Þetta gleður mig mikið,“ sagði þjálfarinn enn fremur. „Við dreifðum álaginu vel í leiknum og þeir sem komu inná voru kraftmiklir og öflugir. Það kom ekkert niður á varnarskipulaginu, spilinu eða tempóinu þó að við gerðum sex breytingar sem er jákvætt,“ sagði hann. „Arnór Sigurðsson varð fyrir höggáverka sem er betra en ef meiðsli verða án kontakts. Við bindum vonir við að hann verði klár í slaginn á þriðjudaginn kemur,“ sagði Arnar Þór sem vildi annars ekkert gefa upp um líklegt byrjunarlið Íslands þegar liðið mætir Albaníu í lokaumferð í riðlakeppni B-deildar Þjóðadeildarinnar í Tirana í næstu viku. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Fleiri fréttir Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Sjá meira
„Fyrst og fremst ánægður með sigurinn og það að halda hreinu. Mér fannst við hafa stjórn á þessum leik og varnarleikurinn vera góður. Þeir fengu einungis færi þarna í tvö skipti eftir mistök hjá okkur. Annars vorum við þéttir til baka,“ sagði Arnar Þór í samtali við Viaplay að leik loknum. „Það kemur mikill talandi og reynsla með tilkomu Arons Einars í hjarta varnarinnar. Hann færir ró í gegnum allt liðið og mér fannst samvinnan í varnarleiknum í gegnum allt liðið góð. Þetta gleður mig mikið,“ sagði þjálfarinn enn fremur. „Við dreifðum álaginu vel í leiknum og þeir sem komu inná voru kraftmiklir og öflugir. Það kom ekkert niður á varnarskipulaginu, spilinu eða tempóinu þó að við gerðum sex breytingar sem er jákvætt,“ sagði hann. „Arnór Sigurðsson varð fyrir höggáverka sem er betra en ef meiðsli verða án kontakts. Við bindum vonir við að hann verði klár í slaginn á þriðjudaginn kemur,“ sagði Arnar Þór sem vildi annars ekkert gefa upp um líklegt byrjunarlið Íslands þegar liðið mætir Albaníu í lokaumferð í riðlakeppni B-deildar Þjóðadeildarinnar í Tirana í næstu viku.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Fleiri fréttir Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu