Segir kórkápu biskups algjört listaverk og þvílíkan heiður að fá að bera hana Kristján Már Unnarsson skrifar 21. september 2022 22:11 Solveig Lára Guðmundsdóttir segir frá kórkápunni, sem varðveitt er í Auðunarstofu á Hólum. Sigurjón Ólason Forláta biskupskápa Hólastiftis, eftirgerð kórkápu Jóns Arasonar, hefur núna skipt um herðar, með vígslu nýs Hólabiskups. Solveig Lára Guðmundsdóttir, fráfarandi vígslubiskup, segir það hafa verið mikinn heiður að fá að bera kórkápuna enda sé hún algjört listaverk. Hólar í Hjaltadal urðu biskupssetur árið 1106 og umgjörð biskupsvígslunnar á Hólahátíð í síðasta mánuði hæfði sannarlega tign staðarins. Í fréttum Stöðvar 2 mátti sjá prósessíuna á leið til kirkju. Þar gengu prestar í vígsluröð, yngstu prestarnir fremst, síðan prófastar og biskupar. Í biskupsvígslunni bar Solveig Lára kórkápuna á leið til kirkju. Við hlið hennar er Kristján Björnsson, vígslubiskup Skálholts, en fyrir aftan Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands. Fyrir framan eru fyrrverandi vígslubiskupar, Kristján Valur Ingólfsson og Jón Aðalsteinn Baldvinsson.Árni Gunnarsson, Sauðárkróki Verðandi vígslubiskup, séra Gísli Gunnarsson í Glaumbæ, gekk á undan biskupum frá hinum Norðurlöndunum. Aftast komu svo vígðir biskupar Íslands, fyrrverandi og núverandi vígslubiskupar, og loks biskupinn yfir Íslandi, Agnes M. Sigurðardóttir. Á leið til kirkju bar Solveig Lára kórkápuna en eftir að búið var að vígja nýjan biskup, setja biskupskross um háls hans, skipti kápan um herðar. Vígsla Gísla var innsigluð með því að hann var klæddur kápunni. Frá biskupsvígslunni í Hóladómkirkju þann 14. ágúst síðastliðinn.Árni Gunnarsson, Sauðárkróki Við Auðunarstofu hittum við Solveigu Láru og eiginmann hennar, séra Gylfa Jónsson, en þau hafa núna kvatt Hóla eftir tíu ára búsetu á biskupssetrinu. Á skrifstofu biskups sýnir hún okkur kórkápuna sem er gerð eftir kápu Jóns Arasonar Hólabiskups. „Frumgerðin, sem sagt gamla kápan, er á Þjóðminjasafninu. En Jón Aðalsteinn Baldvinsson og Margrét Sigtryggsdóttir, konan hans, gáfu þessa kápu til minningar um Sigrúnu Jónsdóttur, dóttur sína, sem dó úr krabbameini frá þremur ungum börnum,“ segir Solveig Lára. Kórkápan komin á herðar nýs vígslubiskups Hólastiftis, Gísla Gunnarssonar, eftir vígslu.Árni Gunnarsson, Sauðárkróki Og það var einmitt Jón Aðalsteinn, þáverandi vígslubiskup Hóla, sem fyrstur bar kápuna opinberlega og vígði hana á Hólahátíð árið 2008. „En það var Ólína Bragadóttir Weightman sem saumaði þetta. Og hún var sem sagt fjóra tíma á dag, fimm daga vikunnar í þrjú ár, að sauma þetta. Og þetta er algjört listaverk. Og þvílíkur heiður að fá að bera þessa kápu,“ segir Solveig Lára Guðmundsdóttir. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Þjóðkirkjan Skagafjörður Trúmál Tíska og hönnun Vistaskipti Um land allt Handverk Fornminjar Tengdar fréttir Séra Gísli nýr vígslubiskup að Hólum Séra Gísli Gunnarsson verður nýr vígslubiskup að Hólum eftir að úrslit vígslubiskupskosninga urðu ljós í dag. 28. júní 2022 15:32 Solveig Lára vígslubiskup á Hólum lætur af embætti Séra Solveig Lára Guðmundsdóttir, vígslubiskup á Hólum, tilkynnti á kirkjuþingi sem hófst í morgun að hún hygðist láta af embætti 1. september næstkomandi. 26. mars 2022 14:11 Stórafmælið lendir á nýjum biskupi Sérlega mikil hátíðarhöld verða á Hólahátíðinni á Hólum í Hjaltadal um næstu helgi, enda fagnað í leiðinni 250 ára afmæli Hóladómkirkju sem er elsta steinkirkja landsins. 13. ágúst 2013 09:00 Solveig Lára nýr vígslubiskup á Hólum Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir var vígð til embættis vígslubiskups á Hólum í dag. Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, sá um vígsluna. Séra Solveig er önnur konan sem tekur biskupsvígslu en frú Agnes hafði áður gegnt embættinu. 12. ágúst 2012 17:51 Agnes tók við biskupsembætti Íslands Agnes M. Sigurðardóttir hefur formlega tekið við embætti biskups Íslands. Fjölmenni var í Hallgrímskirkju þegar vígsluathöfnin hófst klukkan 14 í dag. 24. júní 2012 14:56 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Hólar í Hjaltadal urðu biskupssetur árið 1106 og umgjörð biskupsvígslunnar á Hólahátíð í síðasta mánuði hæfði sannarlega tign staðarins. Í fréttum Stöðvar 2 mátti sjá prósessíuna á leið til kirkju. Þar gengu prestar í vígsluröð, yngstu prestarnir fremst, síðan prófastar og biskupar. Í biskupsvígslunni bar Solveig Lára kórkápuna á leið til kirkju. Við hlið hennar er Kristján Björnsson, vígslubiskup Skálholts, en fyrir aftan Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands. Fyrir framan eru fyrrverandi vígslubiskupar, Kristján Valur Ingólfsson og Jón Aðalsteinn Baldvinsson.Árni Gunnarsson, Sauðárkróki Verðandi vígslubiskup, séra Gísli Gunnarsson í Glaumbæ, gekk á undan biskupum frá hinum Norðurlöndunum. Aftast komu svo vígðir biskupar Íslands, fyrrverandi og núverandi vígslubiskupar, og loks biskupinn yfir Íslandi, Agnes M. Sigurðardóttir. Á leið til kirkju bar Solveig Lára kórkápuna en eftir að búið var að vígja nýjan biskup, setja biskupskross um háls hans, skipti kápan um herðar. Vígsla Gísla var innsigluð með því að hann var klæddur kápunni. Frá biskupsvígslunni í Hóladómkirkju þann 14. ágúst síðastliðinn.Árni Gunnarsson, Sauðárkróki Við Auðunarstofu hittum við Solveigu Láru og eiginmann hennar, séra Gylfa Jónsson, en þau hafa núna kvatt Hóla eftir tíu ára búsetu á biskupssetrinu. Á skrifstofu biskups sýnir hún okkur kórkápuna sem er gerð eftir kápu Jóns Arasonar Hólabiskups. „Frumgerðin, sem sagt gamla kápan, er á Þjóðminjasafninu. En Jón Aðalsteinn Baldvinsson og Margrét Sigtryggsdóttir, konan hans, gáfu þessa kápu til minningar um Sigrúnu Jónsdóttur, dóttur sína, sem dó úr krabbameini frá þremur ungum börnum,“ segir Solveig Lára. Kórkápan komin á herðar nýs vígslubiskups Hólastiftis, Gísla Gunnarssonar, eftir vígslu.Árni Gunnarsson, Sauðárkróki Og það var einmitt Jón Aðalsteinn, þáverandi vígslubiskup Hóla, sem fyrstur bar kápuna opinberlega og vígði hana á Hólahátíð árið 2008. „En það var Ólína Bragadóttir Weightman sem saumaði þetta. Og hún var sem sagt fjóra tíma á dag, fimm daga vikunnar í þrjú ár, að sauma þetta. Og þetta er algjört listaverk. Og þvílíkur heiður að fá að bera þessa kápu,“ segir Solveig Lára Guðmundsdóttir. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Þjóðkirkjan Skagafjörður Trúmál Tíska og hönnun Vistaskipti Um land allt Handverk Fornminjar Tengdar fréttir Séra Gísli nýr vígslubiskup að Hólum Séra Gísli Gunnarsson verður nýr vígslubiskup að Hólum eftir að úrslit vígslubiskupskosninga urðu ljós í dag. 28. júní 2022 15:32 Solveig Lára vígslubiskup á Hólum lætur af embætti Séra Solveig Lára Guðmundsdóttir, vígslubiskup á Hólum, tilkynnti á kirkjuþingi sem hófst í morgun að hún hygðist láta af embætti 1. september næstkomandi. 26. mars 2022 14:11 Stórafmælið lendir á nýjum biskupi Sérlega mikil hátíðarhöld verða á Hólahátíðinni á Hólum í Hjaltadal um næstu helgi, enda fagnað í leiðinni 250 ára afmæli Hóladómkirkju sem er elsta steinkirkja landsins. 13. ágúst 2013 09:00 Solveig Lára nýr vígslubiskup á Hólum Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir var vígð til embættis vígslubiskups á Hólum í dag. Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, sá um vígsluna. Séra Solveig er önnur konan sem tekur biskupsvígslu en frú Agnes hafði áður gegnt embættinu. 12. ágúst 2012 17:51 Agnes tók við biskupsembætti Íslands Agnes M. Sigurðardóttir hefur formlega tekið við embætti biskups Íslands. Fjölmenni var í Hallgrímskirkju þegar vígsluathöfnin hófst klukkan 14 í dag. 24. júní 2012 14:56 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Séra Gísli nýr vígslubiskup að Hólum Séra Gísli Gunnarsson verður nýr vígslubiskup að Hólum eftir að úrslit vígslubiskupskosninga urðu ljós í dag. 28. júní 2022 15:32
Solveig Lára vígslubiskup á Hólum lætur af embætti Séra Solveig Lára Guðmundsdóttir, vígslubiskup á Hólum, tilkynnti á kirkjuþingi sem hófst í morgun að hún hygðist láta af embætti 1. september næstkomandi. 26. mars 2022 14:11
Stórafmælið lendir á nýjum biskupi Sérlega mikil hátíðarhöld verða á Hólahátíðinni á Hólum í Hjaltadal um næstu helgi, enda fagnað í leiðinni 250 ára afmæli Hóladómkirkju sem er elsta steinkirkja landsins. 13. ágúst 2013 09:00
Solveig Lára nýr vígslubiskup á Hólum Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir var vígð til embættis vígslubiskups á Hólum í dag. Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, sá um vígsluna. Séra Solveig er önnur konan sem tekur biskupsvígslu en frú Agnes hafði áður gegnt embættinu. 12. ágúst 2012 17:51
Agnes tók við biskupsembætti Íslands Agnes M. Sigurðardóttir hefur formlega tekið við embætti biskups Íslands. Fjölmenni var í Hallgrímskirkju þegar vígsluathöfnin hófst klukkan 14 í dag. 24. júní 2012 14:56