„Liðsfélagarnir hafa áttað sig á því að ég er gjörsamlega klikkaður“ Valur Páll Eiríksson skrifar 21. september 2022 10:31 Rüdiger kann vel við sig í Madríd. Thearon W. Henderson/Getty Images Antonio Rüdiger hefur gengið vel að aðlagast nýju landi og félagi eftir skipti sín frá Chelsea á Englandi til Real Madrid á Spáni í sumar. Hann ber Carlo Ancelotti vel söguna. „Fyrstu mánuðirnir í Madríd gætu ekki hafa verið betri. Úrslitin hafa verið góð, við njótum okkar sem lið og mér hefur gengið vel að aðlagast. Ef ég á að vera hreinskilinn, hefur ekkert lið tekið eins vel á móti mér,“ segir Rüdiger í viðtali við Sport1 á Spáni. Hann segir þá að hann hafi þurft að finna sér nýtt viðurnefni, hið hefðbundna, Toni sé frátekið. „Toni var þegar tekið þar sem það á við um Toni Kroos. Þjálfarateymið kallar mig Antonio og liðsfélagarnir Rudi. Það er óhætt að segja að þeir hafa allir þegar áttað sig á því að ég er gjörsamlega klikkaður náungi,“ segir Rüdiger. Rüdiger segir þá að Carlo Ancelotti, þjálfari liðsins, hafi tekið afar vel á móti sér eftir komuna til spænsku höfuðborgarinnar. „Ég hafði verið í nýja húsinu okkar í Madríd í aðeins nokkrar klukkustundir með fjölskyldunni. Við vorum með grillveislu og dyrabjallan hringdi. Ég opnaði dyrnar og Ancelotti var mættur, vá! Hann settist með okkur og hitti fjölskylduna. Hann er mjög vingjarnlegur og almennilegur náungi. Hann sat með okkur í tvær klukkustundur og við ræddum allt milli himins og jarðar,“ segir Rüdiger. Real Madrid á bæði spænskan meistaratitil og Meistaradeildartitil að verja. Titilvörn beggja hefur farið fullkomnlega af stað þar sem félagið er með fullt hús stiga eftir sex umferðir á Spáni og hefur unnið fyrstu tvo leiki sína í Meistaradeildinni. Liðið vann þá einnig Ofurbikar Evrópu í haust. Spænski boltinn Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira
„Fyrstu mánuðirnir í Madríd gætu ekki hafa verið betri. Úrslitin hafa verið góð, við njótum okkar sem lið og mér hefur gengið vel að aðlagast. Ef ég á að vera hreinskilinn, hefur ekkert lið tekið eins vel á móti mér,“ segir Rüdiger í viðtali við Sport1 á Spáni. Hann segir þá að hann hafi þurft að finna sér nýtt viðurnefni, hið hefðbundna, Toni sé frátekið. „Toni var þegar tekið þar sem það á við um Toni Kroos. Þjálfarateymið kallar mig Antonio og liðsfélagarnir Rudi. Það er óhætt að segja að þeir hafa allir þegar áttað sig á því að ég er gjörsamlega klikkaður náungi,“ segir Rüdiger. Rüdiger segir þá að Carlo Ancelotti, þjálfari liðsins, hafi tekið afar vel á móti sér eftir komuna til spænsku höfuðborgarinnar. „Ég hafði verið í nýja húsinu okkar í Madríd í aðeins nokkrar klukkustundir með fjölskyldunni. Við vorum með grillveislu og dyrabjallan hringdi. Ég opnaði dyrnar og Ancelotti var mættur, vá! Hann settist með okkur og hitti fjölskylduna. Hann er mjög vingjarnlegur og almennilegur náungi. Hann sat með okkur í tvær klukkustundur og við ræddum allt milli himins og jarðar,“ segir Rüdiger. Real Madrid á bæði spænskan meistaratitil og Meistaradeildartitil að verja. Titilvörn beggja hefur farið fullkomnlega af stað þar sem félagið er með fullt hús stiga eftir sex umferðir á Spáni og hefur unnið fyrstu tvo leiki sína í Meistaradeildinni. Liðið vann þá einnig Ofurbikar Evrópu í haust.
Spænski boltinn Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira