„Gott að vera komin heim og gaman að vera farin að spila körfubolta aftur“ Siggeir F. Ævarsson skrifar 20. september 2022 23:04 Elín Sóley Hrafnkelsdóttir var fegin því að vera komin aftur á körfuboltavöllinn. Vísir/Diego Elín Sóley Hrafnkelsdóttir átti skínandi leik fyrir Valskonur í kvöld, en þetta var hennar fyrsti leikur á Íslandi síðan 2018. Elín hefur síðustu fjögur ár ár spilað í háskólaboltanum vestanhafs með liði Tulsa. Þá meiddist hún einnig illa í janúar svo að þetta var fyrsti leikurinn hennar í langan tíma. Það var þó ekki að sjá í kvöld að hún væri ryðguð en hún skilaði 16 stigum og fjórum fráköstum og var næst stigahæst á vellinum í kvöld. Blaðamaður bauð Elínu hjartanlega velkomna heim, ekki amaleg byrjun þetta? „Já takk fyrir það. Gott að vera komin heim og gaman að vera farin að spila körfubolta aftur, og skemmtilegur leikur!“ Það er sennilega alltaf skemmtilegt að vinna tæplega 40 stiga yfirburðasigur. Blaðamaður hafði þó orð á því að leikurinn hefði nú ekki verið mjög spennandi á að horfa fyrir hlutlausa áhorfendur, en Elín gaf lítið fyrir það. „Hvað meinarðu? Mér fannst hann skemmtilegur allan tímann! Gaman að spila körfubolta, og ég vona að áhorfendur hafi haft gaman af honum líka. Þrátt fyrir að þetta hafi verið fyrsti leikur tímabilsins þá fannst mér ágætis tempó í honum og ég er ánægð með það.“ Valskonur náðu vissulega að keyra upp góðan hraða í þessum leik og settu mörg stig á töfluna. Var þessi sigur einhvern tímann í hættu? „Við spilum bara okkar körfubolta. Ég er bara ánægð með að okkar leikur kom svona vel út í dag. Við eigum auðvitað eftir að vinna fullt í okkar hlutum líka. Þetta eru bara 5 á móti 5 að spila körfubolta, þetta er gaman.“ Þessi leikur var eins og áður sagði fyrsti leikur Elínar í dágóðan tíma. Hún hefur engu gleymt? „Bara lært meira, er það ekki? Þetta er bara ógeðslega skemmtilegt og þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu.“ Subway-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 84-46 | Einstefna á Hlíðarenda í opnunarleiknum Valur og Breiðablik mættust í opnunarleik Subway deildar kvenna á Hlíðarenda í kvöld, þar sem heimakonur fóru með afar þægilegan sigur af hólmi, lokatölur 84-46. 20. september 2022 22:39 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira
Það var þó ekki að sjá í kvöld að hún væri ryðguð en hún skilaði 16 stigum og fjórum fráköstum og var næst stigahæst á vellinum í kvöld. Blaðamaður bauð Elínu hjartanlega velkomna heim, ekki amaleg byrjun þetta? „Já takk fyrir það. Gott að vera komin heim og gaman að vera farin að spila körfubolta aftur, og skemmtilegur leikur!“ Það er sennilega alltaf skemmtilegt að vinna tæplega 40 stiga yfirburðasigur. Blaðamaður hafði þó orð á því að leikurinn hefði nú ekki verið mjög spennandi á að horfa fyrir hlutlausa áhorfendur, en Elín gaf lítið fyrir það. „Hvað meinarðu? Mér fannst hann skemmtilegur allan tímann! Gaman að spila körfubolta, og ég vona að áhorfendur hafi haft gaman af honum líka. Þrátt fyrir að þetta hafi verið fyrsti leikur tímabilsins þá fannst mér ágætis tempó í honum og ég er ánægð með það.“ Valskonur náðu vissulega að keyra upp góðan hraða í þessum leik og settu mörg stig á töfluna. Var þessi sigur einhvern tímann í hættu? „Við spilum bara okkar körfubolta. Ég er bara ánægð með að okkar leikur kom svona vel út í dag. Við eigum auðvitað eftir að vinna fullt í okkar hlutum líka. Þetta eru bara 5 á móti 5 að spila körfubolta, þetta er gaman.“ Þessi leikur var eins og áður sagði fyrsti leikur Elínar í dágóðan tíma. Hún hefur engu gleymt? „Bara lært meira, er það ekki? Þetta er bara ógeðslega skemmtilegt og þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu.“
Subway-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 84-46 | Einstefna á Hlíðarenda í opnunarleiknum Valur og Breiðablik mættust í opnunarleik Subway deildar kvenna á Hlíðarenda í kvöld, þar sem heimakonur fóru með afar þægilegan sigur af hólmi, lokatölur 84-46. 20. september 2022 22:39 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 84-46 | Einstefna á Hlíðarenda í opnunarleiknum Valur og Breiðablik mættust í opnunarleik Subway deildar kvenna á Hlíðarenda í kvöld, þar sem heimakonur fóru með afar þægilegan sigur af hólmi, lokatölur 84-46. 20. september 2022 22:39