Undirbúningur sjóða sem seldu íslensku bréfin „langur og vel skipulagður“
![Úrvalsvísitalan lækkaði um rúmlega 2,7 prósent í 3,9 milljarða króna veltu í Kauphöllinni í dag og hefur ekki verið lægri í þrjá mánuði. Átta félög lækkuðu um meira en þrjú prósent.](https://www.visir.is/i/953092D6A8B3193B56336E2C9AA389ABC60C95DC7E461E64F19D3279C4E3A4C1_713x0.jpg)
Ótti innlendra fjárfesta um að það sé talsvert uppsafnað framboð af hlutabréfum sem ekki hafi náðst að selja á þeim verðum þegar erlendir vísitölusjóðir komu inn á markaðinn í uppboði eftir lokun Kauphallarinnar síðasta föstudag skýrir meðal annars það verðfall sem hefur orðið á bréfum flestra skráða félaga í vikunni.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/76C52D968E160A8CE80067FCFAE02EDBE090787E0507495C15A7708DAEFCEAEB_308x200.jpg)
Íslensk félög fá meira vægi í vísitölum FTSE
Íslensk fyrirtæki verða fleiri og fá meira vægi í vísitölum FTSE Russell en áður var búist við. Forstjóri Kauphallar Íslands segir að aukið vægi í vísitölunum geti þýtt meira innflæði af erlendu fjármagni inn á hlutabréfamarkaðinn.