Stórskotaliðið í Covid kemur saman á ný til að heiðra Þórólf Fanndís Birna Logadóttir skrifar 20. september 2022 15:54 Alma Möller landlæknir stýrir málþinginu, sem er til heiðurs Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. Vísir/Vilhelm Þríeykið verður sameinað á ný á málþingi til heiðurs Þórólfs Guðnasonar, fyrrverandi sóttvarnalæknis, í vikunni. Heilbrigðisráðherra, forstjóri Landspítala, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og nýr sóttvarnalæknir verða einnig með erindi þar sem litið verður yfir farinn veg. Embætti landlæknis stendur fyrir málþinginu Betur vinnur vit en strit – gildi vísinda og nýsköpunar í heimsfaraldri en málþingið fer fram á föstudag í sal Íslenskrar erfðagreiningar við Sturlugötu. Málþingið er til heiðurs Þórólfs Guðnasonar en hann hætti sem sóttvarnalæknir í lok ágúst. Fréttastofa náði tali af Þórólfi á síðasta vinnudegi hans en viðtalið má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Gestalistinn er ekki af verri endanum en þar má meðal annars finna þríeykið sem stóð vörðinn í heimsfaraldrinum, Alma Möller landlæknir er fundastjóri og Víðir Reynisson, sem var yfirlögregluþjónn almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, er með erindi, þó hann beri reyndar titilinn sviðsstjóri almannavarna í dag. Þá sér Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra um að setja málþingið, Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, fjallar um mannlegan fjölbreytileika, og prófessorarnir Thor Aspelund og Unnur Anna Valdimarsdóttir fjalla um vöktun lýðheilsu og notkun spálíkana. Runólfur Pálsson, forstjóri Landspítala, fjallar um viðbrögð spítalans, vísindi og nýsköpun, og Jón Steinar Jónsson, yfirlæknir á Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu, verður sömuleiðis með erindi. Sjálfur mun Þórólfur líta yfir farinn veg en Guðrún Aspelund, nýr sóttvarnalæknir, fer yfir það hver maðurinn er í raun. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Guðrún Aspelund tekur við af Þórólfi sem sóttvarnalæknir Guðrún Aspelund hefur verið ráðin sóttvarnalæknir frá og með 1. september. Guðrún starfar nú sem yfirlæknir á sviði sóttvarna hjá embætti landlæknis. Hún var eini umsækjandinn um starfið. 21. júní 2022 09:23 Þórólfur Guðnason segir upp störfum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur sagt upp störfum frá og með 1. september næstkomandi. Hann segir ástæður uppsagnarinnar bæði persónulegar og faglegar. 12. maí 2022 09:52 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Sjá meira
Embætti landlæknis stendur fyrir málþinginu Betur vinnur vit en strit – gildi vísinda og nýsköpunar í heimsfaraldri en málþingið fer fram á föstudag í sal Íslenskrar erfðagreiningar við Sturlugötu. Málþingið er til heiðurs Þórólfs Guðnasonar en hann hætti sem sóttvarnalæknir í lok ágúst. Fréttastofa náði tali af Þórólfi á síðasta vinnudegi hans en viðtalið má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Gestalistinn er ekki af verri endanum en þar má meðal annars finna þríeykið sem stóð vörðinn í heimsfaraldrinum, Alma Möller landlæknir er fundastjóri og Víðir Reynisson, sem var yfirlögregluþjónn almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, er með erindi, þó hann beri reyndar titilinn sviðsstjóri almannavarna í dag. Þá sér Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra um að setja málþingið, Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, fjallar um mannlegan fjölbreytileika, og prófessorarnir Thor Aspelund og Unnur Anna Valdimarsdóttir fjalla um vöktun lýðheilsu og notkun spálíkana. Runólfur Pálsson, forstjóri Landspítala, fjallar um viðbrögð spítalans, vísindi og nýsköpun, og Jón Steinar Jónsson, yfirlæknir á Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu, verður sömuleiðis með erindi. Sjálfur mun Þórólfur líta yfir farinn veg en Guðrún Aspelund, nýr sóttvarnalæknir, fer yfir það hver maðurinn er í raun.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Guðrún Aspelund tekur við af Þórólfi sem sóttvarnalæknir Guðrún Aspelund hefur verið ráðin sóttvarnalæknir frá og með 1. september. Guðrún starfar nú sem yfirlæknir á sviði sóttvarna hjá embætti landlæknis. Hún var eini umsækjandinn um starfið. 21. júní 2022 09:23 Þórólfur Guðnason segir upp störfum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur sagt upp störfum frá og með 1. september næstkomandi. Hann segir ástæður uppsagnarinnar bæði persónulegar og faglegar. 12. maí 2022 09:52 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Sjá meira
Guðrún Aspelund tekur við af Þórólfi sem sóttvarnalæknir Guðrún Aspelund hefur verið ráðin sóttvarnalæknir frá og með 1. september. Guðrún starfar nú sem yfirlæknir á sviði sóttvarna hjá embætti landlæknis. Hún var eini umsækjandinn um starfið. 21. júní 2022 09:23
Þórólfur Guðnason segir upp störfum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur sagt upp störfum frá og með 1. september næstkomandi. Hann segir ástæður uppsagnarinnar bæði persónulegar og faglegar. 12. maí 2022 09:52