Brad Pitt óvænt með fyrstu listsýningu sína í Finnlandi Bjarki Sigurðsson skrifar 20. september 2022 11:35 Listamennirnir þrír, Nick Cave, Thomas Houseago og Brad Pitt. Sara Hildén listasafnið Brad Pitt hefur alltaf verið þekktastur fyrir leik sinn í kvikmyndum en nýjasta för hans innan listaheimsins er á svið myndhöggvara. Nú stendur yfir hans fyrsta listasýning en staðsetning hennar hefur vakið athygli. Sýningin fer fram á Sara Hildén listasafninu í Tampere í Finnlandi. Ásamt höggmyndum Pitt geta gestir einnig skoðað leirlistaverk ástralska tónlistarmannsins Nick Cave og listaverk eftir breska listamanninn Thomas Houseago. „Fyrir mig og Nick er þetta nýr heimur og er okkar innkoma inn í hann. Mér finnst þetta bara vera rétta skrefið,“ sagði Pitt í samtali við finnska fjölmiðilinn Yle við opnun sýningarinnar. Meðal verka eftir Pitt eru sílíkonskúlpturar sem búið er að skjóta á með byssu og einhverskonar bronslíkkista. pic.twitter.com/IwDNNQFf9k— Brad Pitt (@BradPittPlanB) September 18, 2022 Það kom mörgum á óvart að verk Pitt væru til sýnis á sýningunni en það var ekki búið að tilkynna það fyrir fram. Safnstjórinn var mjög ánægður með að fá verk hans til sýnis á safninu. Hann segir að það hafi verið hugmynd Houseago að fá listaverk Cave og Pitt til Finnlands. Finnland Hollywood Styttur og útilistaverk Myndlist Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Sýningin fer fram á Sara Hildén listasafninu í Tampere í Finnlandi. Ásamt höggmyndum Pitt geta gestir einnig skoðað leirlistaverk ástralska tónlistarmannsins Nick Cave og listaverk eftir breska listamanninn Thomas Houseago. „Fyrir mig og Nick er þetta nýr heimur og er okkar innkoma inn í hann. Mér finnst þetta bara vera rétta skrefið,“ sagði Pitt í samtali við finnska fjölmiðilinn Yle við opnun sýningarinnar. Meðal verka eftir Pitt eru sílíkonskúlpturar sem búið er að skjóta á með byssu og einhverskonar bronslíkkista. pic.twitter.com/IwDNNQFf9k— Brad Pitt (@BradPittPlanB) September 18, 2022 Það kom mörgum á óvart að verk Pitt væru til sýnis á sýningunni en það var ekki búið að tilkynna það fyrir fram. Safnstjórinn var mjög ánægður með að fá verk hans til sýnis á safninu. Hann segir að það hafi verið hugmynd Houseago að fá listaverk Cave og Pitt til Finnlands.
Finnland Hollywood Styttur og útilistaverk Myndlist Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira