Týnd í fjögur ár en heldur nú til fjölskyldunnar í Svíþjóð Ólafur Björn Sverrisson skrifar 19. september 2022 17:38 Kötturinn Dimma fannst eftir ábendingu um að hún héldi sig í holu undir bílskúr í Hlíðunum. samsett/Villikettir Saga kattarins Dimmu er lyginni líkust. Hún týndist í pössun árið 2018 og hefur verið á vergangi síðan. Nú, fjórum árum síðar, heldur læðan til fjölskyldu sinnar sem er flutt til Svíþjóðar. Fjölskyldan var ansi hissa er þau fengu símtal frá Dýraverndarfélaginu Villikettir sem hafði fundið hana í holu undir bílskúr í Hlíðunum. Í færslu á Facebook lýsir dýraverndunarfélagið því hvernig þau komust á snoðir um hvar Dimma héldi sig. „Villikettir fengu ábendingu um kisu sem var búin að halda sig í Hlíðunum í langan tíma og að hún ætti bæli í holu undir bílskúr. Sjálfboðaliðar settu upp fellibúr og myndavél til að vakta. Eftir nokkra daga kom kisa í búr, hún var skítug og tætt en sem betur fer var hún örmerkt,“ segir í færslunni. Í færslunni segir að í kjölfar þess að Dimma hvarf árið 2018 hafi mikil leit hafist, miðar hengdir og auglýst eftir henni á samfélagsmiðlum. „Eigendur voru að vonum mjög hissa og glöð þegar þau fengu símtal um að Dimma væri fundin. En þau voru flutt erlendis og gátu lítið gert.“ Heilsufarsskoðun gekk vel og stefnt er að því að Dimma flytji til fjölskyldu sinnar þegar hún er tilbúin til þess, að því er fram kemur í færslu Villikatta. „Þessi saga er áminning til allra sem sjá kisur sem grunur er á að séu á vergangi. Dimma var allt of lengi á vergangi og eigendur söknuðu hennar mikið. Þess vegna er svo gott að taka mynd og auglýsa og einnig að láta Villiketti eða Dýrfinnu vita. Hér var líka mikilvægt að Dimma var örmerkt og geld sem er það sem ábyrgir kisueigendur gera,“ segir að lokum. Kettir Gæludýr Dýr Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Í færslu á Facebook lýsir dýraverndunarfélagið því hvernig þau komust á snoðir um hvar Dimma héldi sig. „Villikettir fengu ábendingu um kisu sem var búin að halda sig í Hlíðunum í langan tíma og að hún ætti bæli í holu undir bílskúr. Sjálfboðaliðar settu upp fellibúr og myndavél til að vakta. Eftir nokkra daga kom kisa í búr, hún var skítug og tætt en sem betur fer var hún örmerkt,“ segir í færslunni. Í færslunni segir að í kjölfar þess að Dimma hvarf árið 2018 hafi mikil leit hafist, miðar hengdir og auglýst eftir henni á samfélagsmiðlum. „Eigendur voru að vonum mjög hissa og glöð þegar þau fengu símtal um að Dimma væri fundin. En þau voru flutt erlendis og gátu lítið gert.“ Heilsufarsskoðun gekk vel og stefnt er að því að Dimma flytji til fjölskyldu sinnar þegar hún er tilbúin til þess, að því er fram kemur í færslu Villikatta. „Þessi saga er áminning til allra sem sjá kisur sem grunur er á að séu á vergangi. Dimma var allt of lengi á vergangi og eigendur söknuðu hennar mikið. Þess vegna er svo gott að taka mynd og auglýsa og einnig að láta Villiketti eða Dýrfinnu vita. Hér var líka mikilvægt að Dimma var örmerkt og geld sem er það sem ábyrgir kisueigendur gera,“ segir að lokum.
Kettir Gæludýr Dýr Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira