Týnd í fjögur ár en heldur nú til fjölskyldunnar í Svíþjóð Ólafur Björn Sverrisson skrifar 19. september 2022 17:38 Kötturinn Dimma fannst eftir ábendingu um að hún héldi sig í holu undir bílskúr í Hlíðunum. samsett/Villikettir Saga kattarins Dimmu er lyginni líkust. Hún týndist í pössun árið 2018 og hefur verið á vergangi síðan. Nú, fjórum árum síðar, heldur læðan til fjölskyldu sinnar sem er flutt til Svíþjóðar. Fjölskyldan var ansi hissa er þau fengu símtal frá Dýraverndarfélaginu Villikettir sem hafði fundið hana í holu undir bílskúr í Hlíðunum. Í færslu á Facebook lýsir dýraverndunarfélagið því hvernig þau komust á snoðir um hvar Dimma héldi sig. „Villikettir fengu ábendingu um kisu sem var búin að halda sig í Hlíðunum í langan tíma og að hún ætti bæli í holu undir bílskúr. Sjálfboðaliðar settu upp fellibúr og myndavél til að vakta. Eftir nokkra daga kom kisa í búr, hún var skítug og tætt en sem betur fer var hún örmerkt,“ segir í færslunni. Í færslunni segir að í kjölfar þess að Dimma hvarf árið 2018 hafi mikil leit hafist, miðar hengdir og auglýst eftir henni á samfélagsmiðlum. „Eigendur voru að vonum mjög hissa og glöð þegar þau fengu símtal um að Dimma væri fundin. En þau voru flutt erlendis og gátu lítið gert.“ Heilsufarsskoðun gekk vel og stefnt er að því að Dimma flytji til fjölskyldu sinnar þegar hún er tilbúin til þess, að því er fram kemur í færslu Villikatta. „Þessi saga er áminning til allra sem sjá kisur sem grunur er á að séu á vergangi. Dimma var allt of lengi á vergangi og eigendur söknuðu hennar mikið. Þess vegna er svo gott að taka mynd og auglýsa og einnig að láta Villiketti eða Dýrfinnu vita. Hér var líka mikilvægt að Dimma var örmerkt og geld sem er það sem ábyrgir kisueigendur gera,“ segir að lokum. Kettir Gæludýr Dýr Mest lesið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Fleiri fréttir Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Sjá meira
Í færslu á Facebook lýsir dýraverndunarfélagið því hvernig þau komust á snoðir um hvar Dimma héldi sig. „Villikettir fengu ábendingu um kisu sem var búin að halda sig í Hlíðunum í langan tíma og að hún ætti bæli í holu undir bílskúr. Sjálfboðaliðar settu upp fellibúr og myndavél til að vakta. Eftir nokkra daga kom kisa í búr, hún var skítug og tætt en sem betur fer var hún örmerkt,“ segir í færslunni. Í færslunni segir að í kjölfar þess að Dimma hvarf árið 2018 hafi mikil leit hafist, miðar hengdir og auglýst eftir henni á samfélagsmiðlum. „Eigendur voru að vonum mjög hissa og glöð þegar þau fengu símtal um að Dimma væri fundin. En þau voru flutt erlendis og gátu lítið gert.“ Heilsufarsskoðun gekk vel og stefnt er að því að Dimma flytji til fjölskyldu sinnar þegar hún er tilbúin til þess, að því er fram kemur í færslu Villikatta. „Þessi saga er áminning til allra sem sjá kisur sem grunur er á að séu á vergangi. Dimma var allt of lengi á vergangi og eigendur söknuðu hennar mikið. Þess vegna er svo gott að taka mynd og auglýsa og einnig að láta Villiketti eða Dýrfinnu vita. Hér var líka mikilvægt að Dimma var örmerkt og geld sem er það sem ábyrgir kisueigendur gera,“ segir að lokum.
Kettir Gæludýr Dýr Mest lesið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Fleiri fréttir Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Sjá meira