„Keflavík ákvað að vorkenna okkur og gefa okkur mark“ Andri Már Eggertsson skrifar 18. september 2022 16:20 Perry Mclachlan og Jón Stefán Jónsson, þjálfarar Þór/KA fóru til Keflavíkur og sóttu sigur Mynd/Þór/KA Þór/KA vann Keflavík nokkuð sannfærandi 1-3 og tók risaskref í átt að áframhaldandi veru í Bestu deildinni. Jón Stefán Jónsson, þjálfari Þór/KA, var í skýjunum eftir leik. „Eftir tíðindalitlar fjörutíu mínútur ákvað Keflavík að vorkenna okkur aðeins og gefa okkur fyrsta markið sem var vel þegið og mér fannst við tvíeflast við fyrsta markið,“ sagði Jón Stefán í samtali við Vísi eftir leik. Jón var ánægður með hvernig Þór/KA gekk á lagið eftir fyrsta markið sem skilaði tveimur mörkum til viðbótar. „Ég var ógeðslega sáttur með hvernig við héldum áfram eftir fyrsta markið. Við höfum farið flatt á því áður í sumar að vera þremur mörkum yfir. Við töluðum um að róa leikinn og taka litlar áhættu sem við gerðum frábærlega í dag.“ Jón var ánægður með hvernig liðið spilaði þremur mörkum yfir og fannst honum Þór/KA hafa lært af fyrri reynslu. „Það var ánægjulegt fyrir okkur öll að við höfum lært af því að vera ekki að glutra niður þriggja marka forystu. Maður veit ekki hvað hefði gerst í þessum leik hefðum við ekki lent í því mótlæti. Þór/KA tók risaskref í að halda sér uppi í deildinni og var Jóni létt þegar stigin þrjú voru tryggð í Keflavík. „Ég sagði að það hafi verið létt 800 kílóum af mér í viðtali um daginn og núna fóru 300 kíló af mér í viðbót og mér líður mjög vel en við erum ekki hætt það eru tveir leikir eftir,“ sagði Jón Stefán að lokum. Þór Akureyri KA Besta deild kvenna Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
„Eftir tíðindalitlar fjörutíu mínútur ákvað Keflavík að vorkenna okkur aðeins og gefa okkur fyrsta markið sem var vel þegið og mér fannst við tvíeflast við fyrsta markið,“ sagði Jón Stefán í samtali við Vísi eftir leik. Jón var ánægður með hvernig Þór/KA gekk á lagið eftir fyrsta markið sem skilaði tveimur mörkum til viðbótar. „Ég var ógeðslega sáttur með hvernig við héldum áfram eftir fyrsta markið. Við höfum farið flatt á því áður í sumar að vera þremur mörkum yfir. Við töluðum um að róa leikinn og taka litlar áhættu sem við gerðum frábærlega í dag.“ Jón var ánægður með hvernig liðið spilaði þremur mörkum yfir og fannst honum Þór/KA hafa lært af fyrri reynslu. „Það var ánægjulegt fyrir okkur öll að við höfum lært af því að vera ekki að glutra niður þriggja marka forystu. Maður veit ekki hvað hefði gerst í þessum leik hefðum við ekki lent í því mótlæti. Þór/KA tók risaskref í að halda sér uppi í deildinni og var Jóni létt þegar stigin þrjú voru tryggð í Keflavík. „Ég sagði að það hafi verið létt 800 kílóum af mér í viðtali um daginn og núna fóru 300 kíló af mér í viðbót og mér líður mjög vel en við erum ekki hætt það eru tveir leikir eftir,“ sagði Jón Stefán að lokum.
Þór Akureyri KA Besta deild kvenna Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira