Segir 98 milljarða rafeldsneytisverkefni á Reyðarfirði fullfjármagnað
Þórður Gunnarsson skrifar
![Fyrirhuguð ammoníakverksmiðja yrði staðsett nærri álverinu á Reyðarfirði.](https://www.visir.is/i/85C33724F06F0277DBE82CC671B3619D31543CD79721E7CF21B5CBF141D53FBF_713x0.jpg)
Fyrirhuguð ammoníakverksmiðja við Mjóeyrarhöfn í Reyðarfirði er fullfjármögnuð og viðræður um lóð standa nú yfir við bæjaryfirvöld á svæðinu. Þetta staðfestir Magnús Bjarnason hjá MAR Advisors, sem gætt hefur hagsmuna danska fjárfestingasjóðsins Copenhagen Infrastructure Partners (CIP) hér á landi.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.
Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband
Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.