Ellefu klukkustunda bið í sjö kílómetra langri röð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. september 2022 07:35 Þúsundir bíða í röð eftir því að geta vottað drottningunni virðingu sína. AP/Christophe Ena Biðin eftir því að votta Elísabetu Bretadrottningu virðingu sína í Westminster Abbey er nú um ellefu klukkustundir og telur röðin sjö kílómetra. Karl Bretakonungur mun ferðast til Wales í dag til að vera viðstaddur minningarathöfn um Elísabetu og taka á móti trúarleiðtogum í Buckingham-höll eftir það. Þá munu hann og systkini hans standa heiðursvörð um kistu móður sinnar í kvöld. Útför drottningarinnar fer fram í Westminster Abbey á mánudag. Að henni lokinni mun konungsfjölskyldan koma saman í Windsor. Þar verður Elísabet lögð til hinstu hvílu við hlið eiginmanns síns Filippusar í kapellu fjölskyldunnar. Kapellan var reist þegar faðir hennar, Georg sjötti, lést. Yfir tvöþúsund manns verða viðstaddir útförina í Westminster Abbey, sem mun enda á tveggja mínútna þögn. Allri flugumverð um Heathrow hefur verið frestað 15 mínútum fyrir og eftir hina tveggja mínútnu þögn. Fregnir hafa borist af því að Harry, sonur Karls og hertogi af Sussex, fái að klæðast herklæðum sínum þegar barnabörn Elísabetar standa heiðursvörð við kistu ömmu sinnar á laugardagskvöld. Áður hafði verið gert ráð fyrir því að hann yrði í hefðbundnum sorgarklæðum þar sem hann hefur sagt sig frá opinberum skyldum sínum. Breskir miðlar segja almenna skynsemi hins vegar hafa náð yfirhöndinni og benda á að Harry hafi þjónað í hernum og unnið ötullega að málefnum hermanna. Bretland Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingu Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Fleiri fréttir Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Sjá meira
Karl Bretakonungur mun ferðast til Wales í dag til að vera viðstaddur minningarathöfn um Elísabetu og taka á móti trúarleiðtogum í Buckingham-höll eftir það. Þá munu hann og systkini hans standa heiðursvörð um kistu móður sinnar í kvöld. Útför drottningarinnar fer fram í Westminster Abbey á mánudag. Að henni lokinni mun konungsfjölskyldan koma saman í Windsor. Þar verður Elísabet lögð til hinstu hvílu við hlið eiginmanns síns Filippusar í kapellu fjölskyldunnar. Kapellan var reist þegar faðir hennar, Georg sjötti, lést. Yfir tvöþúsund manns verða viðstaddir útförina í Westminster Abbey, sem mun enda á tveggja mínútna þögn. Allri flugumverð um Heathrow hefur verið frestað 15 mínútum fyrir og eftir hina tveggja mínútnu þögn. Fregnir hafa borist af því að Harry, sonur Karls og hertogi af Sussex, fái að klæðast herklæðum sínum þegar barnabörn Elísabetar standa heiðursvörð við kistu ömmu sinnar á laugardagskvöld. Áður hafði verið gert ráð fyrir því að hann yrði í hefðbundnum sorgarklæðum þar sem hann hefur sagt sig frá opinberum skyldum sínum. Breskir miðlar segja almenna skynsemi hins vegar hafa náð yfirhöndinni og benda á að Harry hafi þjónað í hernum og unnið ötullega að málefnum hermanna.
Bretland Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingu Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Fleiri fréttir Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent