Ragnar Þór hyggst sækjast eftir forsetaembættinu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. september 2022 10:13 Ragnar Þór ætlar fram. vísir/vilhelm Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hyggst bjóða sig fram til forseta Alþýðusambands Íslands á þingi sambandsins í október. Þetta hefur fréttastofa fengið staðfest en það var Kjarninn sem sagði fyrst frá. Kjarninn segir Ragnar hafa greint stjórn VR frá ákvörðuninni í gærkvöldi og starfsmönnum VR í morgun. Samkvæmt heimildum fréttastofu gerir Ragnar Þór ráð fyrir að hætta sem formaður VR nái hann kjöri sem forseti ASÍ. Ragnar Þór var endurkjörinn formaður VR til tveggja ára í mars 2021. Ragnar hefur ítrekað sagt við fjölmiðla að hann myndi ekki taka ákvörðun um framboð fyrr en það lægi fyrir hvort ASÍ væri viðbjargandi yfir höfuð. Forsvarsmenn VR og fleiri félaga hafa talað um að „lýðræðisvæða“ þurfi sambandið. Drífa Snædal, fyrrverandi forseti ASÍ, greindi frá því 10. ágúst síðastliðinn að hún hefði ákveðið að segja af sér. Sagðist hún ekki treysta sér að sinna embættinu áfram og vísaði til samskipta við „ýmsa kjörna fulltrúa innan sambandsins“ og blokkamyndunar sem hefði átt sér stað. Ljóst var að Drífa var þarna að tala um Ragnar Þór og Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar, sem höfðu verið afar gagnrýnin á störf hennar og þátt ASÍ í kjarabaráttu launafólks. Nýr forseti ASÍ verður kjörinn á þingi sambandsins í október. ASÍ Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Fleiri fréttir Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík Sjá meira
Þetta hefur fréttastofa fengið staðfest en það var Kjarninn sem sagði fyrst frá. Kjarninn segir Ragnar hafa greint stjórn VR frá ákvörðuninni í gærkvöldi og starfsmönnum VR í morgun. Samkvæmt heimildum fréttastofu gerir Ragnar Þór ráð fyrir að hætta sem formaður VR nái hann kjöri sem forseti ASÍ. Ragnar Þór var endurkjörinn formaður VR til tveggja ára í mars 2021. Ragnar hefur ítrekað sagt við fjölmiðla að hann myndi ekki taka ákvörðun um framboð fyrr en það lægi fyrir hvort ASÍ væri viðbjargandi yfir höfuð. Forsvarsmenn VR og fleiri félaga hafa talað um að „lýðræðisvæða“ þurfi sambandið. Drífa Snædal, fyrrverandi forseti ASÍ, greindi frá því 10. ágúst síðastliðinn að hún hefði ákveðið að segja af sér. Sagðist hún ekki treysta sér að sinna embættinu áfram og vísaði til samskipta við „ýmsa kjörna fulltrúa innan sambandsins“ og blokkamyndunar sem hefði átt sér stað. Ljóst var að Drífa var þarna að tala um Ragnar Þór og Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar, sem höfðu verið afar gagnrýnin á störf hennar og þátt ASÍ í kjarabaráttu launafólks. Nýr forseti ASÍ verður kjörinn á þingi sambandsins í október.
ASÍ Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Fleiri fréttir Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík Sjá meira