Isabella aftur í Breiðablik Atli Arason skrifar 14. september 2022 22:00 Isabella Ósk í leik með Breiðabliki á síðasta leiktímabili. Vísir/Bára Dröfn Breiðablik tilkynnti í dag að félagið hefði endursamið við Isabellu Ósk Sigurðardóttur og mun hún leika með Blikum á komandi tímabili í Subway-deild kvenna. Isabella lék með Breiðablik í Subway-deildinni á síðasta tímabili þar sem hún skoraði 14,4 stig, tók 13,8 fráköst og gaf 2,4 stoðsendingar að meðaltali á leik. Í lok síðasta leiktímabils á Íslandi skipti Isabella yfir til South Adelaide Panthers í Ástralíu þar sem hún spilaði í sumar við góðan orðstír. Eftir að fregnir bárust að hún ætlaði að koma aftur til Íslands í vetur fóru öll helstu lið deildarinnar að sækjast eftir kröftum hennar en nú hefur fengist staðfest að hún valdi að leika fyrir Kópavogsfélagið á næsta leiktímabili. „Það voru mörg lið á eftir þessum frábæra leikmanni og því er það mikið ánægjuefni fyrir okkur í Breiðablik að hún hafi valið að halda áfram að spila með uppeldisklúbbnum. Isabella hefur verið frábær síðustu ár með Breiðablik þó svo að erfið meiðsli hafi sett strik í reikninginn hjá henni, en með Isabellu inn á hefur lið Breiðabliks sýnt að það getur unnið öll lið deildarinnar,“ er skrifað í tilkynningu Breiðabliks um komu Isabellu í Kópavoginn. Fyrsti leikur Breiðabliks á komandi tímabili er þann 20. september þegar liðið fer í heimsókn til Vals á Hlíðarenda. > Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Isabella lék með Breiðablik í Subway-deildinni á síðasta tímabili þar sem hún skoraði 14,4 stig, tók 13,8 fráköst og gaf 2,4 stoðsendingar að meðaltali á leik. Í lok síðasta leiktímabils á Íslandi skipti Isabella yfir til South Adelaide Panthers í Ástralíu þar sem hún spilaði í sumar við góðan orðstír. Eftir að fregnir bárust að hún ætlaði að koma aftur til Íslands í vetur fóru öll helstu lið deildarinnar að sækjast eftir kröftum hennar en nú hefur fengist staðfest að hún valdi að leika fyrir Kópavogsfélagið á næsta leiktímabili. „Það voru mörg lið á eftir þessum frábæra leikmanni og því er það mikið ánægjuefni fyrir okkur í Breiðablik að hún hafi valið að halda áfram að spila með uppeldisklúbbnum. Isabella hefur verið frábær síðustu ár með Breiðablik þó svo að erfið meiðsli hafi sett strik í reikninginn hjá henni, en með Isabellu inn á hefur lið Breiðabliks sýnt að það getur unnið öll lið deildarinnar,“ er skrifað í tilkynningu Breiðabliks um komu Isabellu í Kópavoginn. Fyrsti leikur Breiðabliks á komandi tímabili er þann 20. september þegar liðið fer í heimsókn til Vals á Hlíðarenda. > Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Isabella: Spila á Íslandi næsta tímabil Isabella Ósk Sigurðardóttir, leikmaður South Adelaide Panthers í Ástralíu, segist vera á heimleið í haust til að leika í Subway-deildinni, þegar leiktímabilið í Ástralíu klárast. 17. ágúst 2022 19:00 Isabella hefur leikið sinn síðasta leik í Ástralíu Isabella Ósk Sigurðardóttir, leikmaður South Adelaide Panthers, hefur leikið sinn síðasta leik í Ástralíu, a.m.k. í bili. Isabella og liðsfélagar hennar töpuðu í morgun gegn Sturt í undanúrslitum NBL1 deildarinnar, 74-70. 27. ágúst 2022 21:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Isabella: Spila á Íslandi næsta tímabil Isabella Ósk Sigurðardóttir, leikmaður South Adelaide Panthers í Ástralíu, segist vera á heimleið í haust til að leika í Subway-deildinni, þegar leiktímabilið í Ástralíu klárast. 17. ágúst 2022 19:00
Isabella hefur leikið sinn síðasta leik í Ástralíu Isabella Ósk Sigurðardóttir, leikmaður South Adelaide Panthers, hefur leikið sinn síðasta leik í Ástralíu, a.m.k. í bili. Isabella og liðsfélagar hennar töpuðu í morgun gegn Sturt í undanúrslitum NBL1 deildarinnar, 74-70. 27. ágúst 2022 21:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti