„Ekki allir sem verða kvikmyndastjarna og ljóðskáld á einu kvöldi“ Elísabet Hanna skrifar 14. september 2022 20:01 Håkon Broder Lund Heimildarmyndin Velkominn Árni var frumsýnd í Bíó Paradís í gær. Myndin segir sögu Árna Jóns Árnasonar sem vissi aldrei hver væri faðir sinn. Það var ekki fyrr en á áttræðisaldri sem hann komst óvænt að því hver faðir hans gæti hafa verið. Upphaf sögunnar má rekja til þess að Bandaríkjamaðurinn David Balsam hafði samband við fjölmiðlakonuna Viktoríu Hermannsdóttur. Viktoría hafði þá nýlega gert þáttaröðina Ástandsbörn og hafði David samband í von um að hún gæti hjálpað honum að finna mögulegan bróður sinn á Íslandi. Einu upplýsingarnar sem hann hafði á milli handanna voru fæðingarárið 1945 og nafn móðurinnar. Viktoría og Allan héldu ræðu fyrir sýningu myndarinnar í gær.Håkon Broder Lund Eftir að David hafði samband fór hún á fullt að grennslast fyrir um þennan mögulega bróður. Út frá því urðu þættirnir Á ég bróður á Íslandi? til. Þau fundu Árna Jón, sem var mögulega týndi bróðirinn, og hittust þeir út frá því. Vildi vita meira Leikstjórar myndarinnar eru þau Viktoría og Allan Sigurðsson. „Eftir að við fundum Árna vildi ég gera eitthvað meira en ég hafði aldrei gert heimildarmynd áður. Ég hafði samband við Allan sem var til í þetta verkefni með mér,“ segir Viktoría í samtali við Vísi. Úr varð myndin Velkominn Árni. Í myndinni er fylgst með ferðalagi Árna til Bandaríkjanna. Þar hittir hann alla fjölskyldu mögulegs bróður síns og undirgengst DNA próf til að athuga hvort að hann sé í raun sá sem leitað var. „Ég er svo glöð að hafa kynnst Árna því hann er svo ótrúlega skemmtilegur og einlægur. Hann er svo frábær og það hefur gefið okkur mikið að fá hann inn í okkar líf,“ segir hún um Árna. Gaman að deila myndinni með öðrum Gerð myndarinnar hefur átt hug þeirra Allans og Viktoríu í tæp fjögur ár á milli annarra verkefna. Myndin hlaut Einarinn, áhorfendaverðlaun Skjaldborgar 2022, sem er hátíð íslenskra heimildakvikmynda. „Það hefur verið ótrúleg upplifun að sýna myndina og deila henni með fólki,“ segir Viktoría. View this post on Instagram A post shared by S O L I H O L M (@soliholm) Þroskasaga Árna „Sagan er stærri en bara ferðalagið út,“ segir hún einnig. „Þetta er þroskasaga manns sem hefur ekki leift sér að lifa lífinu.“ Auk þess að vera viðfangsefni myndarinnar lét Árni, sem er 77 ára gamall, drauminn rætast og gaf út sína fyrstu ljóðabók í gær. Það myndaðist röð þar sem gestir myndarinnar biðu eftir árituðu eintaki frá skáldinu.Håkon Broder Lund Árni hafði nefnt þann draum við Viktoríu að gefa úr ljóðabók. Hún bað hann þá að færa sér nokkur af sínum helstu ljóðum, sem hann gerði, handskrifuð í bók. „Ég mundi eftir handskrifuðu ljóðabókinni þremur dögum fyrir brúðkaupið mitt,“ segir Viktoría sem giftist eiginmanni sínum Sólmundi Hólm um helgina. View this post on Instagram A post shared by S O L I H O L M (@soliholm) „Ég skrifaði hana upp, reddaði umbrotsmanni og við náðum að koma henni í prent. Hún var svo tilbúin í gærmorgun, sama dag og við frumsýndum myndina“ segir hún um bókina. Ljóðabókin ber heitið Seyðingur og bætir Viktoría við: „Það eru ekki allir sem verða kvikmyndastjarna og ljóðskáld á einu kvöldi.“ Bíó og sjónvarp Ástin og lífið Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Velkominn Árni og Hækkum rána sigurvegarar á Skjaldborg Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda var haldin á Patreksfirði í fimmtánda sinn um helgina. 7. júní 2022 13:30 Sóli og Viktoría gengu í hjónaband Grínistinn Sólmundur Hólm og fjölmiðlakonan Viktoría Hermannsdóttir gengu í hið heilaga í dag. 10. september 2022 18:27 Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Fleiri fréttir Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sjá meira
Upphaf sögunnar má rekja til þess að Bandaríkjamaðurinn David Balsam hafði samband við fjölmiðlakonuna Viktoríu Hermannsdóttur. Viktoría hafði þá nýlega gert þáttaröðina Ástandsbörn og hafði David samband í von um að hún gæti hjálpað honum að finna mögulegan bróður sinn á Íslandi. Einu upplýsingarnar sem hann hafði á milli handanna voru fæðingarárið 1945 og nafn móðurinnar. Viktoría og Allan héldu ræðu fyrir sýningu myndarinnar í gær.Håkon Broder Lund Eftir að David hafði samband fór hún á fullt að grennslast fyrir um þennan mögulega bróður. Út frá því urðu þættirnir Á ég bróður á Íslandi? til. Þau fundu Árna Jón, sem var mögulega týndi bróðirinn, og hittust þeir út frá því. Vildi vita meira Leikstjórar myndarinnar eru þau Viktoría og Allan Sigurðsson. „Eftir að við fundum Árna vildi ég gera eitthvað meira en ég hafði aldrei gert heimildarmynd áður. Ég hafði samband við Allan sem var til í þetta verkefni með mér,“ segir Viktoría í samtali við Vísi. Úr varð myndin Velkominn Árni. Í myndinni er fylgst með ferðalagi Árna til Bandaríkjanna. Þar hittir hann alla fjölskyldu mögulegs bróður síns og undirgengst DNA próf til að athuga hvort að hann sé í raun sá sem leitað var. „Ég er svo glöð að hafa kynnst Árna því hann er svo ótrúlega skemmtilegur og einlægur. Hann er svo frábær og það hefur gefið okkur mikið að fá hann inn í okkar líf,“ segir hún um Árna. Gaman að deila myndinni með öðrum Gerð myndarinnar hefur átt hug þeirra Allans og Viktoríu í tæp fjögur ár á milli annarra verkefna. Myndin hlaut Einarinn, áhorfendaverðlaun Skjaldborgar 2022, sem er hátíð íslenskra heimildakvikmynda. „Það hefur verið ótrúleg upplifun að sýna myndina og deila henni með fólki,“ segir Viktoría. View this post on Instagram A post shared by S O L I H O L M (@soliholm) Þroskasaga Árna „Sagan er stærri en bara ferðalagið út,“ segir hún einnig. „Þetta er þroskasaga manns sem hefur ekki leift sér að lifa lífinu.“ Auk þess að vera viðfangsefni myndarinnar lét Árni, sem er 77 ára gamall, drauminn rætast og gaf út sína fyrstu ljóðabók í gær. Það myndaðist röð þar sem gestir myndarinnar biðu eftir árituðu eintaki frá skáldinu.Håkon Broder Lund Árni hafði nefnt þann draum við Viktoríu að gefa úr ljóðabók. Hún bað hann þá að færa sér nokkur af sínum helstu ljóðum, sem hann gerði, handskrifuð í bók. „Ég mundi eftir handskrifuðu ljóðabókinni þremur dögum fyrir brúðkaupið mitt,“ segir Viktoría sem giftist eiginmanni sínum Sólmundi Hólm um helgina. View this post on Instagram A post shared by S O L I H O L M (@soliholm) „Ég skrifaði hana upp, reddaði umbrotsmanni og við náðum að koma henni í prent. Hún var svo tilbúin í gærmorgun, sama dag og við frumsýndum myndina“ segir hún um bókina. Ljóðabókin ber heitið Seyðingur og bætir Viktoría við: „Það eru ekki allir sem verða kvikmyndastjarna og ljóðskáld á einu kvöldi.“
Bíó og sjónvarp Ástin og lífið Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Velkominn Árni og Hækkum rána sigurvegarar á Skjaldborg Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda var haldin á Patreksfirði í fimmtánda sinn um helgina. 7. júní 2022 13:30 Sóli og Viktoría gengu í hjónaband Grínistinn Sólmundur Hólm og fjölmiðlakonan Viktoría Hermannsdóttir gengu í hið heilaga í dag. 10. september 2022 18:27 Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Fleiri fréttir Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sjá meira
Velkominn Árni og Hækkum rána sigurvegarar á Skjaldborg Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda var haldin á Patreksfirði í fimmtánda sinn um helgina. 7. júní 2022 13:30
Sóli og Viktoría gengu í hjónaband Grínistinn Sólmundur Hólm og fjölmiðlakonan Viktoría Hermannsdóttir gengu í hið heilaga í dag. 10. september 2022 18:27
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”