Ljósleiðaradeildin í beinni: Veislan hefst með tveimur leikjum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. september 2022 19:14 Ljósleiðaradeildin fer af stað í kvöld. Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike: Global Offensive fer af stað í kvöld og verður hægt að fylgjast með beinni útsendingu hér á Vísi. Tveir leikir fara fram á þessu fyrsta kvöldi sjöunda tímabils úrvalsdeildarinnar í CS:GO þegar Ten5ion og SAGA mætast klukkan 19:30 og Þór og LAVA eigast við í síðari viðureign kvöldsins klukkan 20:30. Undanfarna daga hefur Vísir birt spá leikmanna Ljósleiðaradeildarinnar þar sem Ten5ion er spáð sjötta sæti deildarinnar og SAGA er spáð því fimmta og því má búast við hörkuviðureign strax í upphafi. Þórsurum er hins vegar spáð öðru sæti deildarinar og LAVA því fjórða og ef allt er eftir bókinni ættu Þórsarar að þykja sigurstranglegri. Beina útsendingu frá þessu fyrsta kvöldi nýs tímabils Ljósleiðaradeildarinnar má sjá á Stöð 2 eSport eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn
Tveir leikir fara fram á þessu fyrsta kvöldi sjöunda tímabils úrvalsdeildarinnar í CS:GO þegar Ten5ion og SAGA mætast klukkan 19:30 og Þór og LAVA eigast við í síðari viðureign kvöldsins klukkan 20:30. Undanfarna daga hefur Vísir birt spá leikmanna Ljósleiðaradeildarinnar þar sem Ten5ion er spáð sjötta sæti deildarinnar og SAGA er spáð því fimmta og því má búast við hörkuviðureign strax í upphafi. Þórsurum er hins vegar spáð öðru sæti deildarinar og LAVA því fjórða og ef allt er eftir bókinni ættu Þórsarar að þykja sigurstranglegri. Beina útsendingu frá þessu fyrsta kvöldi nýs tímabils Ljósleiðaradeildarinnar má sjá á Stöð 2 eSport eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn