Ljósleiðaradeildin í beinni: Veislan hefst með tveimur leikjum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. september 2022 19:14 Ljósleiðaradeildin fer af stað í kvöld. Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike: Global Offensive fer af stað í kvöld og verður hægt að fylgjast með beinni útsendingu hér á Vísi. Tveir leikir fara fram á þessu fyrsta kvöldi sjöunda tímabils úrvalsdeildarinnar í CS:GO þegar Ten5ion og SAGA mætast klukkan 19:30 og Þór og LAVA eigast við í síðari viðureign kvöldsins klukkan 20:30. Undanfarna daga hefur Vísir birt spá leikmanna Ljósleiðaradeildarinnar þar sem Ten5ion er spáð sjötta sæti deildarinnar og SAGA er spáð því fimmta og því má búast við hörkuviðureign strax í upphafi. Þórsurum er hins vegar spáð öðru sæti deildarinar og LAVA því fjórða og ef allt er eftir bókinni ættu Þórsarar að þykja sigurstranglegri. Beina útsendingu frá þessu fyrsta kvöldi nýs tímabils Ljósleiðaradeildarinnar má sjá á Stöð 2 eSport eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Í beinni: Víkingur - Valur | Einn stærsti leikur sumarsins Íslenski boltinn Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn
Tveir leikir fara fram á þessu fyrsta kvöldi sjöunda tímabils úrvalsdeildarinnar í CS:GO þegar Ten5ion og SAGA mætast klukkan 19:30 og Þór og LAVA eigast við í síðari viðureign kvöldsins klukkan 20:30. Undanfarna daga hefur Vísir birt spá leikmanna Ljósleiðaradeildarinnar þar sem Ten5ion er spáð sjötta sæti deildarinnar og SAGA er spáð því fimmta og því má búast við hörkuviðureign strax í upphafi. Þórsurum er hins vegar spáð öðru sæti deildarinar og LAVA því fjórða og ef allt er eftir bókinni ættu Þórsarar að þykja sigurstranglegri. Beina útsendingu frá þessu fyrsta kvöldi nýs tímabils Ljósleiðaradeildarinnar má sjá á Stöð 2 eSport eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Í beinni: Víkingur - Valur | Einn stærsti leikur sumarsins Íslenski boltinn Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn