„Þetta er galið og glórulaust að KSÍ leyfi þessu að gerast“ Valur Páll Eiríksson skrifar 10. september 2022 21:30 Guðmunda Brynja Óladóttir. Skjáskot/Stöð 2 Kvennalið KR í fótbolta hefur þurft að ganga í gegnum ansi margar áskoranir á yfirstandandi leiktíð í Bestu deild kvenna. KR tapaði illa fyrir nágrönnum sínum í Val í gærkvöldi þar sem topplið Vals vann 0-6 sigur að Meistaravöllum. Þetta var fyrsti leikur KR liðsins síðan 9.ágúst síðastliðinn; heill mánuður á milli leikja í ágúst og september er eitthvað sem fæst fótboltalið á Íslandi hafa upplifað enda vanalega nóg um að vera í leikjum á þessum tíma árs. Þegar leikjaáætlun KR liðsins í sumar er skoðuð nánar verður að viðurkennast að ekki er hægt að segja að það komi á óvart að liðið hafi ekki náð upp miklum takti í leik sinn því frá 20.júní-9.september lék liðið aðeins þrjá leiki. „Þetta var heill mánuður sem við spiluðum ekkert; mættum bara á æfingar og þetta var drepleiðinlegt. Þetta eru þrír leikir sem við höfum spilað á síðustu 80 dögum. Þetta er galið og glórulaust að KSÍ hafi leyft þessu að gerast,“ „Við tókum EM pásu eins og öll lið en spilum svo við Breiðablik áður en þær fara í Evrópukeppni og erum óheppnar með að næsti leikur er við Val sem var líka í Evrópukeppni og fór í bikarúrslit. Þetta var því frestaður leikur síðan í ágúst,“ segir Guðmunda Brynja Óladóttir, einn reynslumesti leikmaður KR liðsins. „Það er frekar súrt að fara í tvær mánaðarpásur á jafn stuttu tímabili og við spilum á Íslandi,“ KR-ingar eru nýliðar í Bestu deildinni og eiga raunar ekki góðar minningar frá síðustu veru sinni í deildinni þar sem Vesturbæjarliðið lenti afar illa í Covid lönguvitleysunni sumarið 2020 „Þetta hefur minnt á Covid tímabilið þar sem var bara sóttkví eftir sóttkví,“ segir Guðmunda. Viðtalið við Guðmundu í heild má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræðir hún einnig þjálfarabreytingar sem hafa verið tíðar hjá KR í sumar. Klippa: Sportpakkinn: Guðmunda Brynja Óladóttir KR Besta deild kvenna Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
KR tapaði illa fyrir nágrönnum sínum í Val í gærkvöldi þar sem topplið Vals vann 0-6 sigur að Meistaravöllum. Þetta var fyrsti leikur KR liðsins síðan 9.ágúst síðastliðinn; heill mánuður á milli leikja í ágúst og september er eitthvað sem fæst fótboltalið á Íslandi hafa upplifað enda vanalega nóg um að vera í leikjum á þessum tíma árs. Þegar leikjaáætlun KR liðsins í sumar er skoðuð nánar verður að viðurkennast að ekki er hægt að segja að það komi á óvart að liðið hafi ekki náð upp miklum takti í leik sinn því frá 20.júní-9.september lék liðið aðeins þrjá leiki. „Þetta var heill mánuður sem við spiluðum ekkert; mættum bara á æfingar og þetta var drepleiðinlegt. Þetta eru þrír leikir sem við höfum spilað á síðustu 80 dögum. Þetta er galið og glórulaust að KSÍ hafi leyft þessu að gerast,“ „Við tókum EM pásu eins og öll lið en spilum svo við Breiðablik áður en þær fara í Evrópukeppni og erum óheppnar með að næsti leikur er við Val sem var líka í Evrópukeppni og fór í bikarúrslit. Þetta var því frestaður leikur síðan í ágúst,“ segir Guðmunda Brynja Óladóttir, einn reynslumesti leikmaður KR liðsins. „Það er frekar súrt að fara í tvær mánaðarpásur á jafn stuttu tímabili og við spilum á Íslandi,“ KR-ingar eru nýliðar í Bestu deildinni og eiga raunar ekki góðar minningar frá síðustu veru sinni í deildinni þar sem Vesturbæjarliðið lenti afar illa í Covid lönguvitleysunni sumarið 2020 „Þetta hefur minnt á Covid tímabilið þar sem var bara sóttkví eftir sóttkví,“ segir Guðmunda. Viðtalið við Guðmundu í heild má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræðir hún einnig þjálfarabreytingar sem hafa verið tíðar hjá KR í sumar. Klippa: Sportpakkinn: Guðmunda Brynja Óladóttir
KR Besta deild kvenna Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira