Boehly vildi að Tuchel spilaði leikkerfið 4-4-3 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. september 2022 07:00 Todd Boehly, eigandi Chelsea. Robin Jones/Getty Images Í ítarlegri grein The Athletic um brottrekstur Thomas Tuchel og hvað leiddi til hans er farið djúpt ofan í það sem hefur gengið á hjá enska knattspyrnufélaginu Chelsea undanfarna mánuði. Þar kemur fram að Todd Boehly, bandarískur eigandi félagsins, hafi stungið upp á að Tuchel myndi spila leikkerfið 4-4-3. Í greininni kemur fram hvernig Boehly varð yfirmaður knattspyrnumála í sumar eftir að hafa fest kaup á félaginu. Það þýddi að Tuchel og nýr eigandi félagsins ræddu mikið saman hvaða leikmenn væri best að fá til Chelsea. Þeim lendi saman er varðar nokkra leikmann eins og frægt er orðið. Hefur Cristiano Ronaldo verið nefndur sérstaklega í þessu samhengi en Boehly vildi endilega fá hinn 37 ára gamla Portúgala til Lundúna að meðan Tuchel hafði lítinn sem engan áhuga á því. Boehly á að hafa sagt að samskiptin við Tuchel varðandi leikmannakaup væru hrein martröð. Það er kannski eðlilegt að þjálfarinn hafi haft sínar efasemdir um yfirmann sinn eftir að hann stakk upp á að spila 4-4-3 leikkerfið á fundi þeirra á milli. Chelsea neitar að þetta hafi gerst en Athletic telur sig hafa nokkuð öruggar heimildir. Boehly and Eghbali made a bad impression on Tuchel in one early recruitment meeting by accidentally drawing up plans for a team in a 4-4-3 formation, something Chelsea deny happening. @TheAthleticUK inside read on Tuchel s sacking. https://t.co/0kei67mOUl— Adam Crafton (@AdamCrafton_) September 8, 2022 Það voru eflaust margar ástæður fyrir því að Chelsea lét Tuchel fara en í grunninn virðist sem nýir eigendur ætli að feta í fótspor síðasta eiganda og skipta um þjálfara í hvert skipti sem eitthvað bjátar á. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Man Utd vildi ekki Potter þar sem hann hafði ekki þjálfað í Meistaradeildinni Graham Potter er nýr þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea. Hann hefði getað fengið tækifæri til að stýra öðru toppfélagi á Englandi en tvívegis kom nafn hans upp er Manchester United var að leita að nýjum þjálfara. Skortur á reynslu í Meistaradeild Evrópu stöðvaði hins vegar Man United í að fara lengra með áhuga sinn. 9. september 2022 17:45 Starfslið Brighton rúið inn að skinni | Leikmaður tekur við Brighton Hove & Albion missti ekki ekki aðeins aðalþjálfara sinn Graham Potter til Chelsea í dag, heldur lungann úr starfsliði aðalliðs félagsins. Leikmaður félagsins er í tveggja manna teymi sem mun stýra liðinu um helgina. 8. september 2022 16:46 Chelsea staðfestir fimm ára samning við Potter Graham Potter hefur skrifað undir fimm ára samning sem nýr þjálfari Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Skiptin hafa legið í loftinu frá því að Thomas Tuchel var sagt upp störfum í gærmorgun. 8. september 2022 15:00 Terry spenntur: „Hann tikkar í öll box“ John Terry, fyrrum fyrirliði Chelsea til fjölda ára, kveðst mjög spenntur fyrir möguleikanum að Graham Potter þjálfi félagið. Thomas Tuchel var sagt upp störfum í morgun. 7. september 2022 16:45 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Sjá meira
Í greininni kemur fram hvernig Boehly varð yfirmaður knattspyrnumála í sumar eftir að hafa fest kaup á félaginu. Það þýddi að Tuchel og nýr eigandi félagsins ræddu mikið saman hvaða leikmenn væri best að fá til Chelsea. Þeim lendi saman er varðar nokkra leikmann eins og frægt er orðið. Hefur Cristiano Ronaldo verið nefndur sérstaklega í þessu samhengi en Boehly vildi endilega fá hinn 37 ára gamla Portúgala til Lundúna að meðan Tuchel hafði lítinn sem engan áhuga á því. Boehly á að hafa sagt að samskiptin við Tuchel varðandi leikmannakaup væru hrein martröð. Það er kannski eðlilegt að þjálfarinn hafi haft sínar efasemdir um yfirmann sinn eftir að hann stakk upp á að spila 4-4-3 leikkerfið á fundi þeirra á milli. Chelsea neitar að þetta hafi gerst en Athletic telur sig hafa nokkuð öruggar heimildir. Boehly and Eghbali made a bad impression on Tuchel in one early recruitment meeting by accidentally drawing up plans for a team in a 4-4-3 formation, something Chelsea deny happening. @TheAthleticUK inside read on Tuchel s sacking. https://t.co/0kei67mOUl— Adam Crafton (@AdamCrafton_) September 8, 2022 Það voru eflaust margar ástæður fyrir því að Chelsea lét Tuchel fara en í grunninn virðist sem nýir eigendur ætli að feta í fótspor síðasta eiganda og skipta um þjálfara í hvert skipti sem eitthvað bjátar á.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Man Utd vildi ekki Potter þar sem hann hafði ekki þjálfað í Meistaradeildinni Graham Potter er nýr þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea. Hann hefði getað fengið tækifæri til að stýra öðru toppfélagi á Englandi en tvívegis kom nafn hans upp er Manchester United var að leita að nýjum þjálfara. Skortur á reynslu í Meistaradeild Evrópu stöðvaði hins vegar Man United í að fara lengra með áhuga sinn. 9. september 2022 17:45 Starfslið Brighton rúið inn að skinni | Leikmaður tekur við Brighton Hove & Albion missti ekki ekki aðeins aðalþjálfara sinn Graham Potter til Chelsea í dag, heldur lungann úr starfsliði aðalliðs félagsins. Leikmaður félagsins er í tveggja manna teymi sem mun stýra liðinu um helgina. 8. september 2022 16:46 Chelsea staðfestir fimm ára samning við Potter Graham Potter hefur skrifað undir fimm ára samning sem nýr þjálfari Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Skiptin hafa legið í loftinu frá því að Thomas Tuchel var sagt upp störfum í gærmorgun. 8. september 2022 15:00 Terry spenntur: „Hann tikkar í öll box“ John Terry, fyrrum fyrirliði Chelsea til fjölda ára, kveðst mjög spenntur fyrir möguleikanum að Graham Potter þjálfi félagið. Thomas Tuchel var sagt upp störfum í morgun. 7. september 2022 16:45 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Sjá meira
Man Utd vildi ekki Potter þar sem hann hafði ekki þjálfað í Meistaradeildinni Graham Potter er nýr þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea. Hann hefði getað fengið tækifæri til að stýra öðru toppfélagi á Englandi en tvívegis kom nafn hans upp er Manchester United var að leita að nýjum þjálfara. Skortur á reynslu í Meistaradeild Evrópu stöðvaði hins vegar Man United í að fara lengra með áhuga sinn. 9. september 2022 17:45
Starfslið Brighton rúið inn að skinni | Leikmaður tekur við Brighton Hove & Albion missti ekki ekki aðeins aðalþjálfara sinn Graham Potter til Chelsea í dag, heldur lungann úr starfsliði aðalliðs félagsins. Leikmaður félagsins er í tveggja manna teymi sem mun stýra liðinu um helgina. 8. september 2022 16:46
Chelsea staðfestir fimm ára samning við Potter Graham Potter hefur skrifað undir fimm ára samning sem nýr þjálfari Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Skiptin hafa legið í loftinu frá því að Thomas Tuchel var sagt upp störfum í gærmorgun. 8. september 2022 15:00
Terry spenntur: „Hann tikkar í öll box“ John Terry, fyrrum fyrirliði Chelsea til fjölda ára, kveðst mjög spenntur fyrir möguleikanum að Graham Potter þjálfi félagið. Thomas Tuchel var sagt upp störfum í morgun. 7. september 2022 16:45